Starfsmenn WOW safna peningum fyrir Kristján og fjölskyldu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. október 2016 13:59 WOW air hefur einnig gefið fjölskyldunni flugmiða svo að þau geti ferðast saman. Myndvinnsla/Garðar Starfsmenn WOW air hafa hrint af stað söfnun til að safna gjaldeyri fyrir Kristján Björn Tryggvason og fjölskyldu hans. Kristján og Kristín, eiginkona hans, sögðu sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 á miðvikudag. Kristján eða Kiddi eins og hann er kallaður, greindist með heilaæxli árið 2006. Hann hefur barist við sjúkdóminn í nærri tíu ár og farið í nokkrar lyfjameðferðir og í erfiða geislameðferð. Hjónin eiga saman þrjú börn og hefur ferlið reynst öllum erfitt. Kristján tók þá ákvörðun með lækni sínum og nánustu fjölskyldu í sumar að hann myndi ekki fara í fleiri meðferðir.Hugmyndin kom frá starfsfólkinu Saga Kidda og fjölskyldu hans vakti mikla athygli og greindi DV frá því í gær að WOW air hefði gefið fjölskyldunni flugmiða svo að þau gætu ferðast saman, en þau vilja skapa góðar minningar þá mánuði sem Kiddi á eftir. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir að hugmyndin hafi komið upp hjá starfsfólkinu sjálfu. „Við ákváðum að hefja svona smá söfnun hérna innanhúss fyrir þau. Henni lýkur á mánudag og hún stendur nú yfir. WOW gaf fjölskyldunni fimm flugmiða til að fara saman hvert sem þau vilja af okkar áfangastöðum. Svo vorum við starfsfólkið að spjalla saman og þá langaði okkur að safna fyrir gjaldeyri fyrir þau,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. „Okkur langaði að styðja við fjölskylduna. Hótel og uppihald kostar náttúrulega sitt.“Viðtalið við Kidda og Kristínu úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér fyrir neðan. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Erfiðast að horfa á maka sinn hverfa Kristín Þórsdóttir, eiginkona Kristjáns Björns Tryggvasonar, sem hefur ákveðið að hætta í meðferðum við heilakrabbameini finnst særandi þegar fólk talar um að þau séu hætt að berjast fyrir lífi hans. Þau standi frammi fyrir erfiðu vali sem þau óska engum að standa frammi fyrir. Meðferðirnar hafi verið átakanlegar og nú sé sjúkdómurinn á lokastigi. 5. október 2016 20:00 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Sjá meira
Starfsmenn WOW air hafa hrint af stað söfnun til að safna gjaldeyri fyrir Kristján Björn Tryggvason og fjölskyldu hans. Kristján og Kristín, eiginkona hans, sögðu sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 á miðvikudag. Kristján eða Kiddi eins og hann er kallaður, greindist með heilaæxli árið 2006. Hann hefur barist við sjúkdóminn í nærri tíu ár og farið í nokkrar lyfjameðferðir og í erfiða geislameðferð. Hjónin eiga saman þrjú börn og hefur ferlið reynst öllum erfitt. Kristján tók þá ákvörðun með lækni sínum og nánustu fjölskyldu í sumar að hann myndi ekki fara í fleiri meðferðir.Hugmyndin kom frá starfsfólkinu Saga Kidda og fjölskyldu hans vakti mikla athygli og greindi DV frá því í gær að WOW air hefði gefið fjölskyldunni flugmiða svo að þau gætu ferðast saman, en þau vilja skapa góðar minningar þá mánuði sem Kiddi á eftir. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir að hugmyndin hafi komið upp hjá starfsfólkinu sjálfu. „Við ákváðum að hefja svona smá söfnun hérna innanhúss fyrir þau. Henni lýkur á mánudag og hún stendur nú yfir. WOW gaf fjölskyldunni fimm flugmiða til að fara saman hvert sem þau vilja af okkar áfangastöðum. Svo vorum við starfsfólkið að spjalla saman og þá langaði okkur að safna fyrir gjaldeyri fyrir þau,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. „Okkur langaði að styðja við fjölskylduna. Hótel og uppihald kostar náttúrulega sitt.“Viðtalið við Kidda og Kristínu úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér fyrir neðan.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Erfiðast að horfa á maka sinn hverfa Kristín Þórsdóttir, eiginkona Kristjáns Björns Tryggvasonar, sem hefur ákveðið að hætta í meðferðum við heilakrabbameini finnst særandi þegar fólk talar um að þau séu hætt að berjast fyrir lífi hans. Þau standi frammi fyrir erfiðu vali sem þau óska engum að standa frammi fyrir. Meðferðirnar hafi verið átakanlegar og nú sé sjúkdómurinn á lokastigi. 5. október 2016 20:00 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Sjá meira
Erfiðast að horfa á maka sinn hverfa Kristín Þórsdóttir, eiginkona Kristjáns Björns Tryggvasonar, sem hefur ákveðið að hætta í meðferðum við heilakrabbameini finnst særandi þegar fólk talar um að þau séu hætt að berjast fyrir lífi hans. Þau standi frammi fyrir erfiðu vali sem þau óska engum að standa frammi fyrir. Meðferðirnar hafi verið átakanlegar og nú sé sjúkdómurinn á lokastigi. 5. október 2016 20:00