Duterte líkir sjálfum sér við Hitler Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2016 08:26 Rodrigo Duterte tók við embætti forseta Filippseyja í sumar. Vísir/AFP Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, hefur enn vakið athygli fyrir yfirlýsingar sínar en í viðtali í gærkvöldi líkti hann sjálfum sér við Adolf Hitler. Í frétt BBC kemur fram að Duterte hafi verið að ræða stríðið gegn eiturlyfjum sem hann hefur hafið og kostað hefur rúmlega tvö þúsund manns lífið þar sem flestir hafa verið drepnir án dóms og laga. Þar var aðallega um að ræða fólk sem grunað er um eiturlyfjasölu en í viðtalinu í gær sneri hann sér að eiturlyfjasjúklingum. Hann benti á að Hitler hefði látið drepa milljónir gyðinga. Á Fillipseyjum væru þrjár milljónir eiturlyfjasjúklinga og sagði Duterte að hann myndi glaður vilja slátra þeim öllum. Dauðasveitirnar skilja jafnan lík eftir á víðavangi, með skilaboðum um þá glæpi sem viðkomandi er sakaður um að hafa framið. Duterte lét orðin falla í borginni Davao þar sem hann var sjálfur borgarstjóri um árabil. Þar treysti hann einnig á starfsemi dauðasveita í baráttunni við glæpamenn. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, hefur enn vakið athygli fyrir yfirlýsingar sínar en í viðtali í gærkvöldi líkti hann sjálfum sér við Adolf Hitler. Í frétt BBC kemur fram að Duterte hafi verið að ræða stríðið gegn eiturlyfjum sem hann hefur hafið og kostað hefur rúmlega tvö þúsund manns lífið þar sem flestir hafa verið drepnir án dóms og laga. Þar var aðallega um að ræða fólk sem grunað er um eiturlyfjasölu en í viðtalinu í gær sneri hann sér að eiturlyfjasjúklingum. Hann benti á að Hitler hefði látið drepa milljónir gyðinga. Á Fillipseyjum væru þrjár milljónir eiturlyfjasjúklinga og sagði Duterte að hann myndi glaður vilja slátra þeim öllum. Dauðasveitirnar skilja jafnan lík eftir á víðavangi, með skilaboðum um þá glæpi sem viðkomandi er sakaður um að hafa framið. Duterte lét orðin falla í borginni Davao þar sem hann var sjálfur borgarstjóri um árabil. Þar treysti hann einnig á starfsemi dauðasveita í baráttunni við glæpamenn.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira