Stelpurnar hefja undirbúninginn fyrir EM í Kína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2016 12:19 Ísland vann sinn riðil í undankeppni EM 2017 og fékk 21 stig af 24 mögulegum. vísir/ernir KSÍ hefur þekkst boð kínverska knattspyrnusambandsins um að taka þátt í fjögurra þjóða móti í Kína 20.-24. október næstkomandi. Auk Íslands og Kína taka Danir og Úsbekar þátt í mótinu sem markar upphaf undirbúnings íslenska liðsins fyrir lokakeppni EM 2017 í Hollandi. Ísland hefur oft leikið gegn Dönum og Kínverjum en aldrei gegn Úsbekum sem eru í 42. sæti á styrkleikalista FIFA. Mótið fer fram í Chongquing héraði í suðvestur Kína. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. 20. september 2016 20:22 Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10 Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34 Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld. 20. september 2016 20:15 Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42 Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26 Lítil skán á nær fullkominni undankeppni Ísland tapaði sínum fyrsta og eina leik í undankeppni EM 2017 þegar Skotar komu í heimsókn á Laugardalsvöllinn í gær. Gestirnir unnu 1-2 sigur en Ísland vann samt sem áður riðilinn. 21. september 2016 06:00 Harpa markahæst í undankeppninni Enginn leikmaður skoraði fleiri mörk í undankeppni EM 2017 en Harpa Þorsteinsdóttir. 21. september 2016 07:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
KSÍ hefur þekkst boð kínverska knattspyrnusambandsins um að taka þátt í fjögurra þjóða móti í Kína 20.-24. október næstkomandi. Auk Íslands og Kína taka Danir og Úsbekar þátt í mótinu sem markar upphaf undirbúnings íslenska liðsins fyrir lokakeppni EM 2017 í Hollandi. Ísland hefur oft leikið gegn Dönum og Kínverjum en aldrei gegn Úsbekum sem eru í 42. sæti á styrkleikalista FIFA. Mótið fer fram í Chongquing héraði í suðvestur Kína.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. 20. september 2016 20:22 Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10 Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34 Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld. 20. september 2016 20:15 Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42 Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26 Lítil skán á nær fullkominni undankeppni Ísland tapaði sínum fyrsta og eina leik í undankeppni EM 2017 þegar Skotar komu í heimsókn á Laugardalsvöllinn í gær. Gestirnir unnu 1-2 sigur en Ísland vann samt sem áður riðilinn. 21. september 2016 06:00 Harpa markahæst í undankeppninni Enginn leikmaður skoraði fleiri mörk í undankeppni EM 2017 en Harpa Þorsteinsdóttir. 21. september 2016 07:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. 20. september 2016 20:22
Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10
Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34
Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld. 20. september 2016 20:15
Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42
Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26
Lítil skán á nær fullkominni undankeppni Ísland tapaði sínum fyrsta og eina leik í undankeppni EM 2017 þegar Skotar komu í heimsókn á Laugardalsvöllinn í gær. Gestirnir unnu 1-2 sigur en Ísland vann samt sem áður riðilinn. 21. september 2016 06:00
Harpa markahæst í undankeppninni Enginn leikmaður skoraði fleiri mörk í undankeppni EM 2017 en Harpa Þorsteinsdóttir. 21. september 2016 07:15