Þungavigtarmenn aðstoða ÍSÍ vegna afreksmála Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. september 2016 16:45 Ráðherrarnir taka hér Víkingaklappið eftir undirritunina í sumar. Vísir/ÓskarÓ Íþrótta- og Ólympíusamand Íslands, ÍSÍ, hefur skipað vinnuhóp sem mun hafa það verkefni að gera tillögur um breytingar á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir framkvæmdastjórnar sambandsins. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ sendi fjölmiðlum fyrr í dag. Ríkisyfirvöld samþykktu í sumar stóraukin fjárframlög til afreksíþrótta á Íslandi en mun það hækka í 400 milljónir króna á næstu þremur árum. Um fjórföldun er að ræða frá núverandi framlegi ríkisvaldsins. Sjá einnig: Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Stefán Konráðsson, formaður Íþróttanefndar ríkisins, er formaður vinnuhópsins en í honum eru einnig Þórdís Lilja Gíslasdóttir og Friðrik Einarsson. Vinnuhópurinn hefur nú þegar skipað viðhorfshóp en í honum eru margir af þekktustu þjálfurum landsins, þeirra á meðal Guðmundur Guðmundsson, Dagur Sigurðsson, Þórir Hergeirsson, Vésteinn Hafsteinsson, Gunnar Páll Jóakimsson, Eyleifur Jóhannesson, Elísabet Gunnarsdóttir og Vala Flosadóttir. Tilkynningu ÍSÍ í heild sinni má lesa hér fyrir neðan. „ÍSÍ skipar vinnuhóp og leitar til alþjóðlegra fagmanna vegna afreksmála Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur skipað þriggja manna vinnuhóp til að gera tillögur til framkvæmdastjórnar ÍSÍ um breytingar á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ í kjölfar undirritunar samnings um stóraukin fjárframlög ríkisvaldsins til sjóðsins. Vinnuhópurinn skal gera tillögur um breytingar á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ með það fyrir augum að hámarka nýtingu þess fjármagns til eflingar afreksstarfs og árangurs þess í framtíðinni. Stefnt er að því að vinnuhópurinn skili áfangaskýrslu til Formannafundar ÍSÍ 11. nóvember n.k. og endanlegum tillögum sínum til framkvæmdastjórnar ÍSÍ fyrir 1. mars n.k. Vinnuhópinn skipa Stefán Konráðsson formaður Íþróttanefndar ríkisins og fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍSÍ, dr. Þórdís Lilja Gísladóttir nýdoktor HÍ og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og Friðrik Einarsson fyrrverandi formaður Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ og fyrrverandi formaður Skíðasambands Íslands. Vinnuhópurinn hefur hist á sínum fyrsta fundi og leggur áherslu á að sækja hugmyndir og þekkingu til þeirra aðila sem hafa getið sér gott orð fyrir fagmennsku í störfum sínum og hafa starfað í alþjóðlegu afreksumhverfi hjá þeim þjóðum sem við berum okkur oft saman við auk erlendra sérfræðinga til ráðgjafar og aðstoðar. Viðhorfshópinn skipa: Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik, Vésteinn Hafsteinsson alþjóðlegur frjálsíþróttaþjálfari, Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik, Guðmundur Þ. Harðarson fyrrverandi sundþjálfari, Elísabet Gunnarsdóttir knattspyrnuþjálfari í Noregi, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu, Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, Vala Flosadóttir frjálsíþróttaþjálfari í Svíþjóð, Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi, Eyleifur Jóhannesson sundþjálfari í Danmörku, Kristinn Björnsson skíðaþjálfari í Noregi, Bjarni Friðriksson júdóþjálfari, Hrannar Hólm körfuknattleiksþjálfari, Gunnar Páll Jóakimsson frjálsíþróttaþjálfari og Erlingur Jóhannsson prófessor við Háskóla Íslands. Þá mun teymi sérfræðinga hjá Team Danmark og Olympiatoppen í Noregi verða vinnuhópnum til aðstoðar. Auk þess mun vinnuhópurinn leita til fjölmargra aðila innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi, s.s. framkvæmdastjórnar ÍSÍ, fulltrúa sérsambanda ÍSÍ, stjórnar Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ og stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ varðandi viðhorf og athugasemdir sem tengjast afreksíþróttastarfi og úthlutunum afreksstyrkja íþróttahreyfingarinnar. Starfsmaður hópsins er Andri Stefánsson sviðsstjóri Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ. “ Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35 Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamand Íslands, ÍSÍ, hefur skipað vinnuhóp sem mun hafa það verkefni að gera tillögur um breytingar á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir framkvæmdastjórnar sambandsins. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ sendi fjölmiðlum fyrr í dag. Ríkisyfirvöld samþykktu í sumar stóraukin fjárframlög til afreksíþrótta á Íslandi en mun það hækka í 400 milljónir króna á næstu þremur árum. Um fjórföldun er að ræða frá núverandi framlegi ríkisvaldsins. Sjá einnig: Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Stefán Konráðsson, formaður Íþróttanefndar ríkisins, er formaður vinnuhópsins en í honum eru einnig Þórdís Lilja Gíslasdóttir og Friðrik Einarsson. Vinnuhópurinn hefur nú þegar skipað viðhorfshóp en í honum eru margir af þekktustu þjálfurum landsins, þeirra á meðal Guðmundur Guðmundsson, Dagur Sigurðsson, Þórir Hergeirsson, Vésteinn Hafsteinsson, Gunnar Páll Jóakimsson, Eyleifur Jóhannesson, Elísabet Gunnarsdóttir og Vala Flosadóttir. Tilkynningu ÍSÍ í heild sinni má lesa hér fyrir neðan. „ÍSÍ skipar vinnuhóp og leitar til alþjóðlegra fagmanna vegna afreksmála Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur skipað þriggja manna vinnuhóp til að gera tillögur til framkvæmdastjórnar ÍSÍ um breytingar á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ í kjölfar undirritunar samnings um stóraukin fjárframlög ríkisvaldsins til sjóðsins. Vinnuhópurinn skal gera tillögur um breytingar á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ með það fyrir augum að hámarka nýtingu þess fjármagns til eflingar afreksstarfs og árangurs þess í framtíðinni. Stefnt er að því að vinnuhópurinn skili áfangaskýrslu til Formannafundar ÍSÍ 11. nóvember n.k. og endanlegum tillögum sínum til framkvæmdastjórnar ÍSÍ fyrir 1. mars n.k. Vinnuhópinn skipa Stefán Konráðsson formaður Íþróttanefndar ríkisins og fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍSÍ, dr. Þórdís Lilja Gísladóttir nýdoktor HÍ og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og Friðrik Einarsson fyrrverandi formaður Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ og fyrrverandi formaður Skíðasambands Íslands. Vinnuhópurinn hefur hist á sínum fyrsta fundi og leggur áherslu á að sækja hugmyndir og þekkingu til þeirra aðila sem hafa getið sér gott orð fyrir fagmennsku í störfum sínum og hafa starfað í alþjóðlegu afreksumhverfi hjá þeim þjóðum sem við berum okkur oft saman við auk erlendra sérfræðinga til ráðgjafar og aðstoðar. Viðhorfshópinn skipa: Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik, Vésteinn Hafsteinsson alþjóðlegur frjálsíþróttaþjálfari, Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik, Guðmundur Þ. Harðarson fyrrverandi sundþjálfari, Elísabet Gunnarsdóttir knattspyrnuþjálfari í Noregi, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu, Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, Vala Flosadóttir frjálsíþróttaþjálfari í Svíþjóð, Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi, Eyleifur Jóhannesson sundþjálfari í Danmörku, Kristinn Björnsson skíðaþjálfari í Noregi, Bjarni Friðriksson júdóþjálfari, Hrannar Hólm körfuknattleiksþjálfari, Gunnar Páll Jóakimsson frjálsíþróttaþjálfari og Erlingur Jóhannsson prófessor við Háskóla Íslands. Þá mun teymi sérfræðinga hjá Team Danmark og Olympiatoppen í Noregi verða vinnuhópnum til aðstoðar. Auk þess mun vinnuhópurinn leita til fjölmargra aðila innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi, s.s. framkvæmdastjórnar ÍSÍ, fulltrúa sérsambanda ÍSÍ, stjórnar Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ og stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ varðandi viðhorf og athugasemdir sem tengjast afreksíþróttastarfi og úthlutunum afreksstyrkja íþróttahreyfingarinnar. Starfsmaður hópsins er Andri Stefánsson sviðsstjóri Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ. “
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35 Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35
Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00
Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti