Fyrrum samkeppnisstjóri Evrópusambandsins í nýjum skattaskjólsgögnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. september 2016 22:01 Neelie Kroes, fyrrverandi samkeppnisstjóri ESB. vísir/getty Neelie Kroes sem var samkeppnisstjóri Evrópusambandsins á árunum 2004 til 2010 var skráð sem stjórnandi aflandsfélags á Bahama-eyjum frá 2000 til 2009. Bahama-eyjar eru vinsælt skattaskjól alþjóðafyrirtækja og glæpamanna en nafn Kroes kemur fyrir í gögnum sem lekið var til Alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna (ICIJ) og þýska dagblaðsins Süddeutsche Zeitung en ítarlega er fjallað um gögnin úr lekanum á vef ICIJ. Kroes, sem er hollensk, sagði aldrei frá tengslum sínum við aflandsfélagið enda eru upplýsingarnar fyrst að koma fram núna. Sem samkeppnisstjóri ESB var það hlutverk Kroes að ferðast um Evrópu þvera og endilanga og brýna það fyrir fyrirtækjum að þau gætu ekki svikist um og sleppt því að fara að reglum ESB. Lögmaður Kroes sendi ICIJ yfirlýsingu vegna málsins. Í henni kemur fram að hún hafi ekki greint frá tengslum sínum við aflandsfélagið þar sem það hafi aldrei haft neina starfsemi. Þá hafi nafn hennar verið í gögnum félagsins fyrir tæknileg mistök sem voru ekki leiðrétt fyrr en árið 2009. Þá segir jafnframt í yfirlýsingu lögmanns Kroes að félagið hafi verið sett upp af jórdönskum vini skjólstæðings hennar með það fyrir augum að leggja inn í það peninga til fjárfestinga í samstarfi við bandaríska orkurisann Enron Corp. en aldrei varð af því samstarfi. Bahamaeyjar Evrópusambandið Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Neelie Kroes sem var samkeppnisstjóri Evrópusambandsins á árunum 2004 til 2010 var skráð sem stjórnandi aflandsfélags á Bahama-eyjum frá 2000 til 2009. Bahama-eyjar eru vinsælt skattaskjól alþjóðafyrirtækja og glæpamanna en nafn Kroes kemur fyrir í gögnum sem lekið var til Alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna (ICIJ) og þýska dagblaðsins Süddeutsche Zeitung en ítarlega er fjallað um gögnin úr lekanum á vef ICIJ. Kroes, sem er hollensk, sagði aldrei frá tengslum sínum við aflandsfélagið enda eru upplýsingarnar fyrst að koma fram núna. Sem samkeppnisstjóri ESB var það hlutverk Kroes að ferðast um Evrópu þvera og endilanga og brýna það fyrir fyrirtækjum að þau gætu ekki svikist um og sleppt því að fara að reglum ESB. Lögmaður Kroes sendi ICIJ yfirlýsingu vegna málsins. Í henni kemur fram að hún hafi ekki greint frá tengslum sínum við aflandsfélagið þar sem það hafi aldrei haft neina starfsemi. Þá hafi nafn hennar verið í gögnum félagsins fyrir tæknileg mistök sem voru ekki leiðrétt fyrr en árið 2009. Þá segir jafnframt í yfirlýsingu lögmanns Kroes að félagið hafi verið sett upp af jórdönskum vini skjólstæðings hennar með það fyrir augum að leggja inn í það peninga til fjárfestinga í samstarfi við bandaríska orkurisann Enron Corp. en aldrei varð af því samstarfi.
Bahamaeyjar Evrópusambandið Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira