Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 19:13 Brad Pitt og Angelina Jolie standa nú í skilnaði en þau eiga sex börn saman. Vísir/Getty Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. Greint var frá því á vef TMZ í dag að Pitt væri sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt þau líkamlegu ofbeldi. Átti þetta að vera ástæðan fyrir því að Angelina Jolie sótti um skilnað frá Pitt en í samtali við Hollywood Reporter í dag sagði Barry Montgomery hjá lögreglunni í LA að engin rannsókn væri í gangi sem snertir Pitt. „Við skiljum hvernig orðrómur fer af stað og vonandi getum við kveðið þennan niður núna. Við erum ekki að rannsaka neitt sakamál sem tengist Pitt og höfum ekki rætt við hann um eitthvað þessu líkt,“ sagði Montgomery. Í frétt TMZ í dag kom fram að á miðvikudaginn í seinustu viku hafi Pitt verið mjög ölvaður umborð í einkaþotu og gengið þar berserksgang. Þar hafi hann öskrað og veist að börnunum sínum. Þegar vélinni var lent hélt Pitt hegðun sinni áfram og að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá Jolie. Þá var sagt að lögreglan í LA væri komin með málið á sitt borð en svo virðist ekki vera. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21. september 2016 22:38 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. Greint var frá því á vef TMZ í dag að Pitt væri sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt þau líkamlegu ofbeldi. Átti þetta að vera ástæðan fyrir því að Angelina Jolie sótti um skilnað frá Pitt en í samtali við Hollywood Reporter í dag sagði Barry Montgomery hjá lögreglunni í LA að engin rannsókn væri í gangi sem snertir Pitt. „Við skiljum hvernig orðrómur fer af stað og vonandi getum við kveðið þennan niður núna. Við erum ekki að rannsaka neitt sakamál sem tengist Pitt og höfum ekki rætt við hann um eitthvað þessu líkt,“ sagði Montgomery. Í frétt TMZ í dag kom fram að á miðvikudaginn í seinustu viku hafi Pitt verið mjög ölvaður umborð í einkaþotu og gengið þar berserksgang. Þar hafi hann öskrað og veist að börnunum sínum. Þegar vélinni var lent hélt Pitt hegðun sinni áfram og að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá Jolie. Þá var sagt að lögreglan í LA væri komin með málið á sitt borð en svo virðist ekki vera.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21. september 2016 22:38 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46
Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46
Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21. september 2016 22:38