AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2016 08:17 Auðunn Lúthersson. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. Tilurð samningsins má rekja til framkomu hans á tónlistarkaupstefnunni MUSEXPO í Los Angeles í apríl þarsem fulltrúi IMAGEM var á svæðinu. AUÐUR gengur til liðs við góðan hóp tónlistarfólks hjá IMAGEM einsog; Daft Punk, M.I.A., Bombay Bicycle Club, William Orbit og Mark Ronson svo einhverjir séu nefndir. Margt spennandi er framundan hjá Auðuni. Í kvöld kemur hann fram á tónleikum í París ásamt franska listamanninum AaRON og í október ferðast hann til Montréal í Kanada til að taka þátt í Red Bull Music Academy, fyrstur íslendinga. AUÐUR mun koma fram á nokkrum tónleikum á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember og í aðdraganda hennar mun nýtt efni frá kappanum líta dagsins ljós. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal. 5. mars 2016 10:00 Allir í sleik á Þjóðarbókhlöðunni "Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp.“ 27. október 2015 16:30 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. Tilurð samningsins má rekja til framkomu hans á tónlistarkaupstefnunni MUSEXPO í Los Angeles í apríl þarsem fulltrúi IMAGEM var á svæðinu. AUÐUR gengur til liðs við góðan hóp tónlistarfólks hjá IMAGEM einsog; Daft Punk, M.I.A., Bombay Bicycle Club, William Orbit og Mark Ronson svo einhverjir séu nefndir. Margt spennandi er framundan hjá Auðuni. Í kvöld kemur hann fram á tónleikum í París ásamt franska listamanninum AaRON og í október ferðast hann til Montréal í Kanada til að taka þátt í Red Bull Music Academy, fyrstur íslendinga. AUÐUR mun koma fram á nokkrum tónleikum á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember og í aðdraganda hennar mun nýtt efni frá kappanum líta dagsins ljós.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal. 5. mars 2016 10:00 Allir í sleik á Þjóðarbókhlöðunni "Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp.“ 27. október 2015 16:30 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal. 5. mars 2016 10:00
Allir í sleik á Þjóðarbókhlöðunni "Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp.“ 27. október 2015 16:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“