Björk með tónleika á Iceland Airwaves Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2016 12:20 Björk á tónleikum í Royal Albert Hall í liðinni viku. vísir/getty Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Í tilkynningu frá Iceland Airwaves kemur fram að almenn miðasala hefjist mánudaginn 3. október klukkan 10 á tix.is og harpa.is. Miðahöfum á Iceland Airwaves gefst hins vegar kostur á að kaupa miða í sérstakri forsölu sem hefst fimmtudaginn 29. september og fá þeir sendan kauphlekk að morgni fimmtudags. Björk átti að koma fram á Iceland Airwaves á síðasta ári en tónleikunum var aflýst sem og fjölda annarra tónleika sem söngkonan áformaði að halda til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. Í liðinni viku hélt hún hins vegar tvenna tónleika í London við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Á tónleikunum í Eldborg mun hún koma fram með 27 strengjaleikurum en tónleikarnir hennar hér á landi verða seinustu tónleikar hennar á þessu ári. Airwaves Tengdar fréttir Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00 Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Í tilkynningu frá Iceland Airwaves kemur fram að almenn miðasala hefjist mánudaginn 3. október klukkan 10 á tix.is og harpa.is. Miðahöfum á Iceland Airwaves gefst hins vegar kostur á að kaupa miða í sérstakri forsölu sem hefst fimmtudaginn 29. september og fá þeir sendan kauphlekk að morgni fimmtudags. Björk átti að koma fram á Iceland Airwaves á síðasta ári en tónleikunum var aflýst sem og fjölda annarra tónleika sem söngkonan áformaði að halda til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. Í liðinni viku hélt hún hins vegar tvenna tónleika í London við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Á tónleikunum í Eldborg mun hún koma fram með 27 strengjaleikurum en tónleikarnir hennar hér á landi verða seinustu tónleikar hennar á þessu ári.
Airwaves Tengdar fréttir Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00 Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00
Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“