Vilja þráðlaust net um allan heim Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2016 13:15 Google hefur komið upp þráðlausu neti á 52 lestarstöðvum í Indlandi. Vísir/AFP Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Fyrirtækið leitar nú að samstarfsfélögum fyrir verkefnið sem heitir Google Station og byggir á tæplega árslangri tilraun í Indlandi. Þar hefur Google komið upp þráðlausu neti í lestarstöðvum og viðar með hjálp þarlendra samstarfsaðila. Samkvæmt frétt The Verge fara um 15 þúsund manns á netið í fyrsta sinn í gegnum verkefni Google í Indlandi. Um 3,5 milljónir nota það á mánuði, en sendar hafa verið settir upp á 52 lestarstöðvum í landinu og stendur til að fjölga þeim í hundrað á árinu. Þá hefur verið ákveðið að koma sendum fyrir í Indónesíu og á Filippseyjum í framtíðinni. Fyrirtækið sér fyrir möguleika á því að hagnast á verkefninu með sölu auglýsingu eða mögulega með því að rukka fyrir notkun. Tækni Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Fyrirtækið leitar nú að samstarfsfélögum fyrir verkefnið sem heitir Google Station og byggir á tæplega árslangri tilraun í Indlandi. Þar hefur Google komið upp þráðlausu neti í lestarstöðvum og viðar með hjálp þarlendra samstarfsaðila. Samkvæmt frétt The Verge fara um 15 þúsund manns á netið í fyrsta sinn í gegnum verkefni Google í Indlandi. Um 3,5 milljónir nota það á mánuði, en sendar hafa verið settir upp á 52 lestarstöðvum í landinu og stendur til að fjölga þeim í hundrað á árinu. Þá hefur verið ákveðið að koma sendum fyrir í Indónesíu og á Filippseyjum í framtíðinni. Fyrirtækið sér fyrir möguleika á því að hagnast á verkefninu með sölu auglýsingu eða mögulega með því að rukka fyrir notkun.
Tækni Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent