Clinton og Trump slógu áratuga gamalt met Reagan og Carter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2016 18:49 Aldrei hafa fleiri horft á kappræður forsetaframbjóðenda í sjónvarpi. Vísir/Getty 80,9 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á kappræður Donald Trump og Hillary Clinton í nótt. Aldrei hafa fleiri horft á slíkan viðburð áður í sjónvarpi.Tölurnar ná yfir áhorfendur sjónvarpstöðvanna í Bandaríkjunum sem sýndu frá kappræðunum en ná ekki yfir tölur á heimsvísu né yfir þá áhorfendur sem horfðu á netinu en búast má við að talan sé mun hærri séu slíkar tölur teknar með. Sem dæmi um það má nefna að um rúmlega ein milljón manns hefur horft á útsendingu Washington Post af kappræðunum sem bæði var sýnd á Facebook og Youtube. Fyrra metið áttu kappræður Jimmy Carter og Ronald Reagan árið 1980 en á þær horfðu 80,6 milljónir Bandaríkjamannna. Mikil spenna var fyrir kappræðurnar og spáðu sumir að yfir 100 milljónir myndu horfa á kappræðurnar sem hefðu gert þær að einu vinsælasta sjónvarpsefni sögunnar. CNN, sem heldur skrá yfir áhorfendatölurnar, segja að enn sé verið að telja og því megi búast við að heildartalan muni hækka. Kappræðurnar í nótt voru þær fyrstu af þremur fyrir kosningarnar 8. nóvember. Síðari tvær fara fram 8. og 19. október næstkomandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
80,9 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á kappræður Donald Trump og Hillary Clinton í nótt. Aldrei hafa fleiri horft á slíkan viðburð áður í sjónvarpi.Tölurnar ná yfir áhorfendur sjónvarpstöðvanna í Bandaríkjunum sem sýndu frá kappræðunum en ná ekki yfir tölur á heimsvísu né yfir þá áhorfendur sem horfðu á netinu en búast má við að talan sé mun hærri séu slíkar tölur teknar með. Sem dæmi um það má nefna að um rúmlega ein milljón manns hefur horft á útsendingu Washington Post af kappræðunum sem bæði var sýnd á Facebook og Youtube. Fyrra metið áttu kappræður Jimmy Carter og Ronald Reagan árið 1980 en á þær horfðu 80,6 milljónir Bandaríkjamannna. Mikil spenna var fyrir kappræðurnar og spáðu sumir að yfir 100 milljónir myndu horfa á kappræðurnar sem hefðu gert þær að einu vinsælasta sjónvarpsefni sögunnar. CNN, sem heldur skrá yfir áhorfendatölurnar, segja að enn sé verið að telja og því megi búast við að heildartalan muni hækka. Kappræðurnar í nótt voru þær fyrstu af þremur fyrir kosningarnar 8. nóvember. Síðari tvær fara fram 8. og 19. október næstkomandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38
Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57
Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16