Elon Musk ætlar að senda 100 manns til Mars á 80 dögum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2016 20:49 Frumkvöðullinn Elon Musk kynnti í dag áætlanir Space X um mannaðar ferðir til Mars. Vísir Elon Musk, stofnandi SpaceX, kynnti í dag áætlanir fyrirtækisins um mannaðar ferðir til Mars. Markmiðið er að hægt verði að senda 100 mans í hverri ferð sem muni taka 80 daga.Musk hefur áður rætt um áætlun sína um að koma á ferðum til Mars en í kynningu sinni í dag fór hann nánar út í smáatriðin á áætlun SpaceX. Áætlar hann að í fyrstu verði hægt að koma um 100 manns fyrir um borð í geimskipi sem geti ferðast til Mars á 80 dögum við góðar aðstæður. Er áætlað að ferðin muni í fyrstu kosta 200 þúsund dollara fyrir hvern farþega, um 22 milljónir króna en vonast er til þess að hægt verði að lækka verðið niður í tíu þúsund dollara, rétt rúma eina milljón, Er það áætlun Musk að síðar verði hægt að flytja 200 manns á 30 dögum frá Jörðu til Mars í hverri ferð. Líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan er verkefnið umfangsmikið en líkt og með allar geimferðir Space X er gert ráð fyrir að hægt verði að endurnýta geimfarið í fleiri ferðir. Vonast Musk einnig til þess að hægt verði að reisa sjálfbæra borg á Mars með tíð og tíma en hann áætlar að flytja þurfi um milljón manns til Mars svo það geti orðið að veruleika. Musk hefur áður sagt að árið 2018 ári muni fyrirtækið senda af stað ómönnuð könnunarför til Mars en ekki er komin nein tímasetning á það hvenær fyrsta mannaða geimferð Space X til Mars verði farin. Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
Elon Musk, stofnandi SpaceX, kynnti í dag áætlanir fyrirtækisins um mannaðar ferðir til Mars. Markmiðið er að hægt verði að senda 100 mans í hverri ferð sem muni taka 80 daga.Musk hefur áður rætt um áætlun sína um að koma á ferðum til Mars en í kynningu sinni í dag fór hann nánar út í smáatriðin á áætlun SpaceX. Áætlar hann að í fyrstu verði hægt að koma um 100 manns fyrir um borð í geimskipi sem geti ferðast til Mars á 80 dögum við góðar aðstæður. Er áætlað að ferðin muni í fyrstu kosta 200 þúsund dollara fyrir hvern farþega, um 22 milljónir króna en vonast er til þess að hægt verði að lækka verðið niður í tíu þúsund dollara, rétt rúma eina milljón, Er það áætlun Musk að síðar verði hægt að flytja 200 manns á 30 dögum frá Jörðu til Mars í hverri ferð. Líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan er verkefnið umfangsmikið en líkt og með allar geimferðir Space X er gert ráð fyrir að hægt verði að endurnýta geimfarið í fleiri ferðir. Vonast Musk einnig til þess að hægt verði að reisa sjálfbæra borg á Mars með tíð og tíma en hann áætlar að flytja þurfi um milljón manns til Mars svo það geti orðið að veruleika. Musk hefur áður sagt að árið 2018 ári muni fyrirtækið senda af stað ómönnuð könnunarför til Mars en ekki er komin nein tímasetning á það hvenær fyrsta mannaða geimferð Space X til Mars verði farin.
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38
Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35
Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09