Eyjólfur velur hópinn fyrir lokaleikina í undankeppni EM 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2016 14:15 Eyjólfur gerir eina breytingu frá síðasta hópi. mynd/ksí/hilmar þór Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017. Eyjólfur gerir aðeins eina breytingu frá hópnum sem mætti N-Írlandi og Frakklandi fyrr í þessum mánuði; FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason kemur inn fyrir Fjölnismanninn Hans Viktor Guðmundsson. Ísland er í góðri stöðu í riðli 3 í undankeppninni. Íslenska liðið er í 3. sæti riðilsins með 15 stig, þremur stigum á eftir Makedóníu og tveimur stigum á eftir Frakklandi. Ísland hefur hins vegar leikið einum leik færra en bæði Makedónía og Frakkland. Með sigri í báðum leikjunum sem framundan eru getur Ísland tryggt sér sæti í lokakeppninni í Póllandi. Leikurinn gegn Skotum er á Víkingsvelli 5. október næstkomandi. Sex dögum síðar mæta íslensku strákarnir Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde Anton Ari Einarsson, ValurAðrir leikmenn: Orri Sigurður Ómarsson, Valur Hjörtur Hermannsson, Bröndby Aron Elís Þrándarson, Aalesund Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Elías Már Ómarsson, IFK Gautaborg Adam Örn Arnarsson, Aalesund Böðvar Böðvarsson, FH Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Ævar Ingi Jóhannesson, Stjarnan Heiðar Ægisson, Stjarnan Kristján Flóki Finnbogason, FH Viðar Ari Jónsson, Fjölnir Daníel Leó Grétarsson, Aalesund Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Óttar Magnús Karlsson, Víkingur R. Davíð Kristján Ólafsson, Breiðablik Þórður Þorsteinn Þórðarson, ÍA EM 2017 í Hollandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017. Eyjólfur gerir aðeins eina breytingu frá hópnum sem mætti N-Írlandi og Frakklandi fyrr í þessum mánuði; FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason kemur inn fyrir Fjölnismanninn Hans Viktor Guðmundsson. Ísland er í góðri stöðu í riðli 3 í undankeppninni. Íslenska liðið er í 3. sæti riðilsins með 15 stig, þremur stigum á eftir Makedóníu og tveimur stigum á eftir Frakklandi. Ísland hefur hins vegar leikið einum leik færra en bæði Makedónía og Frakkland. Með sigri í báðum leikjunum sem framundan eru getur Ísland tryggt sér sæti í lokakeppninni í Póllandi. Leikurinn gegn Skotum er á Víkingsvelli 5. október næstkomandi. Sex dögum síðar mæta íslensku strákarnir Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde Anton Ari Einarsson, ValurAðrir leikmenn: Orri Sigurður Ómarsson, Valur Hjörtur Hermannsson, Bröndby Aron Elís Þrándarson, Aalesund Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Elías Már Ómarsson, IFK Gautaborg Adam Örn Arnarsson, Aalesund Böðvar Böðvarsson, FH Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Ævar Ingi Jóhannesson, Stjarnan Heiðar Ægisson, Stjarnan Kristján Flóki Finnbogason, FH Viðar Ari Jónsson, Fjölnir Daníel Leó Grétarsson, Aalesund Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Óttar Magnús Karlsson, Víkingur R. Davíð Kristján Ólafsson, Breiðablik Þórður Þorsteinn Þórðarson, ÍA
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira