177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2016 11:24 Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group. Vísir/Getty Norska sjónvarpsstöðin TV 2 hefur tilkynnt að 177 af starfsmönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum í dag. Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá því að TV 2 ætli sér að spara 350 milljónir norskra króna, um fimm milljarða íslenskra króna, á næstu fjórum árum. Því hafi verið nauðsynlegt að grípa til uppsagnanna og er endurskipulagning framundan. Olav T. Sandnes, framkvæmdastjóri TV 2, segir að stöðin hafi verið of háð línulegri dagskrá og ekki náð að aðlaga sér að breyttum venjum sjónvarpsáhorfenda með nægum hætt. Greint var frá uppsögnunum á starfsmannafundi á skrifstofum fyrirtækisins í Bergen í morgun. Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group. Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norska sjónvarpsstöðin TV 2 hefur tilkynnt að 177 af starfsmönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum í dag. Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá því að TV 2 ætli sér að spara 350 milljónir norskra króna, um fimm milljarða íslenskra króna, á næstu fjórum árum. Því hafi verið nauðsynlegt að grípa til uppsagnanna og er endurskipulagning framundan. Olav T. Sandnes, framkvæmdastjóri TV 2, segir að stöðin hafi verið of háð línulegri dagskrá og ekki náð að aðlaga sér að breyttum venjum sjónvarpsáhorfenda með nægum hætt. Greint var frá uppsögnunum á starfsmannafundi á skrifstofum fyrirtækisins í Bergen í morgun. Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group.
Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04
Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45