Kristófer: „Ég tala alltaf um að vera skrímsli“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2016 22:50 Kristófer Acox fór á kostum með íslenska liðinu í kvöld. vísir/Anton brink Kristófer Acox heillaði áhorfendur í Laugardalshöllinni í kvöld með flottri frammistöðu í 84-62 sigri á Kýpverjum. Kristófer var heilt yfir sáttur með eigin leik og liðsins í heild þar sem margir lögðu hönd á plóg. Kristófer vekur jafnan athygli fyrir mikla baráttu og jafnvel læti á gólifnu sem virtist fara vel í áhorfendur í Höllinni í kvöld. „Ég tala alltaf um að vera brjálaður, að vera skrímsli. Ég reyni eins og ég get að vera það,“ sagði Kristófer. Hann segist ekki spá mikið í fagnaðarlátum fólksins í stúkunni en elski að spila fyrir fólkið sitt.Horfði á Berlínarævintýrið í skólanum Kristófer gaf ekki kost á sér fyrir lokakeppnina í Berlín sumarið 2015 þar sem skólinn hans í Bandaríkjunum gaf ekki leyfi. Það hefur væntanlega verið grátlegt að missa af því ævintýri. „Ég var bara að fylgjast með þessu í skólanum í tíma. Það er gaman að fá að taka þátt í svona alvöru verkefni núna og við verðum bara að fara alla leið.“ Kristófer, sem er uppalinn KR-ingur, hefur verið í háskólaboltanum vestanhafs í þrjú ár. Hann segir andann í íslenska liðinu mjög góðan.Besti hópurinn „Ég held að þetta sé besti hópur sem ég hef verið með. Við tengjum allir mjög vel saman og eins og við höfum þekkt hvern annan í mörg ár.“ Möguleikarnir á móti Belgum séu mjög góðir. „Við töpuðum fyrir þeim úti svolítið stórt en munurinn er ekki svo mikill á liðinu. Ef við fáum góða stemningu og íslenska brjálæðið þá eigum við góðan séns.“ EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Tengdar fréttir Hlynur Bærings: Aðeins spurning hvort ég nái 200 landsleikjum eða ekki Fyrirliðinn var besti leikmaður vallarins í sigrinum gegn Kýpur. Honum fannst gestirnir ekki í góðu formi. 14. september 2016 22:28 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kýpur 84-62 | Sannfærandi í seinni hálfleik í Höllinni Okkar menn mæta Belgum í úrslitaleik riðilsins á laugardaginn. 14. september 2016 21:45 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Kristófer Acox heillaði áhorfendur í Laugardalshöllinni í kvöld með flottri frammistöðu í 84-62 sigri á Kýpverjum. Kristófer var heilt yfir sáttur með eigin leik og liðsins í heild þar sem margir lögðu hönd á plóg. Kristófer vekur jafnan athygli fyrir mikla baráttu og jafnvel læti á gólifnu sem virtist fara vel í áhorfendur í Höllinni í kvöld. „Ég tala alltaf um að vera brjálaður, að vera skrímsli. Ég reyni eins og ég get að vera það,“ sagði Kristófer. Hann segist ekki spá mikið í fagnaðarlátum fólksins í stúkunni en elski að spila fyrir fólkið sitt.Horfði á Berlínarævintýrið í skólanum Kristófer gaf ekki kost á sér fyrir lokakeppnina í Berlín sumarið 2015 þar sem skólinn hans í Bandaríkjunum gaf ekki leyfi. Það hefur væntanlega verið grátlegt að missa af því ævintýri. „Ég var bara að fylgjast með þessu í skólanum í tíma. Það er gaman að fá að taka þátt í svona alvöru verkefni núna og við verðum bara að fara alla leið.“ Kristófer, sem er uppalinn KR-ingur, hefur verið í háskólaboltanum vestanhafs í þrjú ár. Hann segir andann í íslenska liðinu mjög góðan.Besti hópurinn „Ég held að þetta sé besti hópur sem ég hef verið með. Við tengjum allir mjög vel saman og eins og við höfum þekkt hvern annan í mörg ár.“ Möguleikarnir á móti Belgum séu mjög góðir. „Við töpuðum fyrir þeim úti svolítið stórt en munurinn er ekki svo mikill á liðinu. Ef við fáum góða stemningu og íslenska brjálæðið þá eigum við góðan séns.“
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Tengdar fréttir Hlynur Bærings: Aðeins spurning hvort ég nái 200 landsleikjum eða ekki Fyrirliðinn var besti leikmaður vallarins í sigrinum gegn Kýpur. Honum fannst gestirnir ekki í góðu formi. 14. september 2016 22:28 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kýpur 84-62 | Sannfærandi í seinni hálfleik í Höllinni Okkar menn mæta Belgum í úrslitaleik riðilsins á laugardaginn. 14. september 2016 21:45 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Hlynur Bærings: Aðeins spurning hvort ég nái 200 landsleikjum eða ekki Fyrirliðinn var besti leikmaður vallarins í sigrinum gegn Kýpur. Honum fannst gestirnir ekki í góðu formi. 14. september 2016 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kýpur 84-62 | Sannfærandi í seinni hálfleik í Höllinni Okkar menn mæta Belgum í úrslitaleik riðilsins á laugardaginn. 14. september 2016 21:45
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum