Bandaríski forsetaframbjóðandinn Donald Trump leyfði þáttastjórnandanum Jimmy Fallon að róta í hárinu á sér í gær, en hann var gestur í kvöldþætti þess síðarnefnda í gær.
Hárið á Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki þar sem margir telja hann vera að fela skallann.