Draumurinn rættist Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2016 06:00 Stelpurnar verða með á þriðja Evrópumótinu í röð. vísir/anton Ísland er komið í úrslitakeppni Evrópumótsins þriðja skiptið í röð og sendi í gær enn og aftur skýr skilaboð til umheimsins um að enn frekari afrek á sviði knattspyrnunnar séu í vændum. Íslenska liðið vann öruggan 4-0 sigur á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni mótsins og er á toppi síns riðils með fullt hús stiga, 33 skoruð mörk og ekkert fengið á sig eftir sjö leiki. Aðeins tvær aðrar þjóðir hafa farið í gegnum undankeppnina án þess að fá á sig mark. Það eru Þjóðverjar, nýkrýndir Ólympíumeistarar og sigurvegarar síðustu fimm Evrópumóta, og Frakkar en þessar tvær þjóðir eru ásamt Bandaríkjamönnum í efstu þremur sætum styrkleikalista FIFA. Segir það sitt um afrek íslenska liðsins.Allt helst í hendur Af þeim átján leikmönum sem voru á skýrslu íslenska liðsins í gær fóru fimmtán á EM 2013 og níu voru einnig á EM í Finnlandi fyrir sjö árum. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari er ekki í vafa um að reynsla leikmanna sé helsta ástæða stöðugrar velgengni þess. „Það er auðvelt að gera mistök ef maður er ekki einbeittur en ég held að við búum yfir gæðum, reynslu og þroska auk þess sem undirbúningur og umgjörð hefur verið góð. Allt helst þetta í hendur,“ segir stoltur þjálfarinn við Fréttablaðið. Og hann bætir því við að þó svo að fæstir séu að fara á sitt fyrsta stórmót hungri leikmenn í meira. „Allar búa þær yfir mikilli löngun til að fara aftur og gera betur. Ég held að það muni hjálpa okkur.“ Ísland mætir Skotlandi í lokaleik riðilsins á þriðjudag klukkan 17.00. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Ísland er komið í úrslitakeppni Evrópumótsins þriðja skiptið í röð og sendi í gær enn og aftur skýr skilaboð til umheimsins um að enn frekari afrek á sviði knattspyrnunnar séu í vændum. Íslenska liðið vann öruggan 4-0 sigur á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni mótsins og er á toppi síns riðils með fullt hús stiga, 33 skoruð mörk og ekkert fengið á sig eftir sjö leiki. Aðeins tvær aðrar þjóðir hafa farið í gegnum undankeppnina án þess að fá á sig mark. Það eru Þjóðverjar, nýkrýndir Ólympíumeistarar og sigurvegarar síðustu fimm Evrópumóta, og Frakkar en þessar tvær þjóðir eru ásamt Bandaríkjamönnum í efstu þremur sætum styrkleikalista FIFA. Segir það sitt um afrek íslenska liðsins.Allt helst í hendur Af þeim átján leikmönum sem voru á skýrslu íslenska liðsins í gær fóru fimmtán á EM 2013 og níu voru einnig á EM í Finnlandi fyrir sjö árum. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari er ekki í vafa um að reynsla leikmanna sé helsta ástæða stöðugrar velgengni þess. „Það er auðvelt að gera mistök ef maður er ekki einbeittur en ég held að við búum yfir gæðum, reynslu og þroska auk þess sem undirbúningur og umgjörð hefur verið góð. Allt helst þetta í hendur,“ segir stoltur þjálfarinn við Fréttablaðið. Og hann bætir því við að þó svo að fæstir séu að fara á sitt fyrsta stórmót hungri leikmenn í meira. „Allar búa þær yfir mikilli löngun til að fara aftur og gera betur. Ég held að það muni hjálpa okkur.“ Ísland mætir Skotlandi í lokaleik riðilsins á þriðjudag klukkan 17.00.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira