Draumurinn rættist Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2016 06:00 Stelpurnar verða með á þriðja Evrópumótinu í röð. vísir/anton Ísland er komið í úrslitakeppni Evrópumótsins þriðja skiptið í röð og sendi í gær enn og aftur skýr skilaboð til umheimsins um að enn frekari afrek á sviði knattspyrnunnar séu í vændum. Íslenska liðið vann öruggan 4-0 sigur á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni mótsins og er á toppi síns riðils með fullt hús stiga, 33 skoruð mörk og ekkert fengið á sig eftir sjö leiki. Aðeins tvær aðrar þjóðir hafa farið í gegnum undankeppnina án þess að fá á sig mark. Það eru Þjóðverjar, nýkrýndir Ólympíumeistarar og sigurvegarar síðustu fimm Evrópumóta, og Frakkar en þessar tvær þjóðir eru ásamt Bandaríkjamönnum í efstu þremur sætum styrkleikalista FIFA. Segir það sitt um afrek íslenska liðsins.Allt helst í hendur Af þeim átján leikmönum sem voru á skýrslu íslenska liðsins í gær fóru fimmtán á EM 2013 og níu voru einnig á EM í Finnlandi fyrir sjö árum. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari er ekki í vafa um að reynsla leikmanna sé helsta ástæða stöðugrar velgengni þess. „Það er auðvelt að gera mistök ef maður er ekki einbeittur en ég held að við búum yfir gæðum, reynslu og þroska auk þess sem undirbúningur og umgjörð hefur verið góð. Allt helst þetta í hendur,“ segir stoltur þjálfarinn við Fréttablaðið. Og hann bætir því við að þó svo að fæstir séu að fara á sitt fyrsta stórmót hungri leikmenn í meira. „Allar búa þær yfir mikilli löngun til að fara aftur og gera betur. Ég held að það muni hjálpa okkur.“ Ísland mætir Skotlandi í lokaleik riðilsins á þriðjudag klukkan 17.00. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Ísland er komið í úrslitakeppni Evrópumótsins þriðja skiptið í röð og sendi í gær enn og aftur skýr skilaboð til umheimsins um að enn frekari afrek á sviði knattspyrnunnar séu í vændum. Íslenska liðið vann öruggan 4-0 sigur á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni mótsins og er á toppi síns riðils með fullt hús stiga, 33 skoruð mörk og ekkert fengið á sig eftir sjö leiki. Aðeins tvær aðrar þjóðir hafa farið í gegnum undankeppnina án þess að fá á sig mark. Það eru Þjóðverjar, nýkrýndir Ólympíumeistarar og sigurvegarar síðustu fimm Evrópumóta, og Frakkar en þessar tvær þjóðir eru ásamt Bandaríkjamönnum í efstu þremur sætum styrkleikalista FIFA. Segir það sitt um afrek íslenska liðsins.Allt helst í hendur Af þeim átján leikmönum sem voru á skýrslu íslenska liðsins í gær fóru fimmtán á EM 2013 og níu voru einnig á EM í Finnlandi fyrir sjö árum. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari er ekki í vafa um að reynsla leikmanna sé helsta ástæða stöðugrar velgengni þess. „Það er auðvelt að gera mistök ef maður er ekki einbeittur en ég held að við búum yfir gæðum, reynslu og þroska auk þess sem undirbúningur og umgjörð hefur verið góð. Allt helst þetta í hendur,“ segir stoltur þjálfarinn við Fréttablaðið. Og hann bætir því við að þó svo að fæstir séu að fara á sitt fyrsta stórmót hungri leikmenn í meira. „Allar búa þær yfir mikilli löngun til að fara aftur og gera betur. Ég held að það muni hjálpa okkur.“ Ísland mætir Skotlandi í lokaleik riðilsins á þriðjudag klukkan 17.00.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira