Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. september 2016 16:00 Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur atvinnumannaferilinn á föstudaginn. vísir/allan suarez Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, þreytir frumraun sína í atvinnumennskunni á föstudagskvöldið þegar hún berst gegn Ashley Greenway í Invicta FC í Kansas. Invicta er stærsta sérsamband fyrir MMA þar sem aðeins konur berjast en Sunna vakti mikla athygli þegar hún varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina Sunna hefur æft stíft fyrir bardagann en fjallað er um undirbúninginn í Leiðinni að búrinu, þætti sem Pétur Marinó Jónsson, lýsandi MMA á Stöð 2 Sport, framleiðir á vefsíðu sinni MMAFréttir.is. „Ég er að njóta þess alveg í tætlur að vera í þessu prógrammi núna en ég ætla að njóta þess alveg jafnmikið að hitta fjölskyldu og vini og eyða tíma með þeim,“ segir Sunna Rannveig sem hlakkar mikið til að berjast í Kansas á föstudagskvöldið. „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast. Ég elska að vera þarna inni. Ég óttast ekkert þarna inni. Ég er tilbúin að takast á við allt sem sem er þarna inni. Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Sjáðu allan þáttinn af Leiðinni að búrinu í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, þreytir frumraun sína í atvinnumennskunni á föstudagskvöldið þegar hún berst gegn Ashley Greenway í Invicta FC í Kansas. Invicta er stærsta sérsamband fyrir MMA þar sem aðeins konur berjast en Sunna vakti mikla athygli þegar hún varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina Sunna hefur æft stíft fyrir bardagann en fjallað er um undirbúninginn í Leiðinni að búrinu, þætti sem Pétur Marinó Jónsson, lýsandi MMA á Stöð 2 Sport, framleiðir á vefsíðu sinni MMAFréttir.is. „Ég er að njóta þess alveg í tætlur að vera í þessu prógrammi núna en ég ætla að njóta þess alveg jafnmikið að hitta fjölskyldu og vini og eyða tíma með þeim,“ segir Sunna Rannveig sem hlakkar mikið til að berjast í Kansas á föstudagskvöldið. „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast. Ég elska að vera þarna inni. Ég óttast ekkert þarna inni. Ég er tilbúin að takast á við allt sem sem er þarna inni. Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Sjáðu allan þáttinn af Leiðinni að búrinu í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Sjá meira
Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09