Harpa segir ólíklegt að hún verði með á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2016 19:30 Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir segir ólíklegt að hún verði með á EM í Hollandi á næsta ári.Harpa er ólétt og á von á sínu öðru barni í mars á næsta ári. „Þetta er búið að vera smá spes, ég viðurkenni það alveg. Ég bjóst ekki við að tilkynna fjölskyldunni frá þessu á sama tíma og öllu Íslandi,“ sagði Harpa í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Harpa er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna með 18 mörk en hún spilar í mesta lagi einn leik til viðbótar með toppliði Stjörnunnar í sumar. „Ég þarf aðeins að meta það. Það skiptir máli að mér líði vel og ég gagnist liðinu eitthvað,“ sagði Harpa sem sér ekki fram á að ná EM sem hefst um miðjan júlí á næsta ári. „Þótt mig langi auðvitað að komast á EM, þá tekur bara svo langan tíma að koma sér til baka. Það skiptir öllu máli hvernig meðgangan gengur og hvernig formið er,“ sagði þessi mikli markaskorari sem er markahæst í undankeppni EM 2017 með átta mörk.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 14. umferðar | Myndband Mikil spenna er komin í Pepsi-deild kvenna eftir úrslitin í 14. umferð sem var leikin í gær og fyrradag. 2. september 2016 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Einn af lykilmönnum Stjörnunnar úr leik Stjarnan verður væntanlega án tveggja lykilleikmanna á lokasprettinum í Pepsi-deild kvenna. 1. september 2016 20:12 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir segir ólíklegt að hún verði með á EM í Hollandi á næsta ári.Harpa er ólétt og á von á sínu öðru barni í mars á næsta ári. „Þetta er búið að vera smá spes, ég viðurkenni það alveg. Ég bjóst ekki við að tilkynna fjölskyldunni frá þessu á sama tíma og öllu Íslandi,“ sagði Harpa í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Harpa er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna með 18 mörk en hún spilar í mesta lagi einn leik til viðbótar með toppliði Stjörnunnar í sumar. „Ég þarf aðeins að meta það. Það skiptir máli að mér líði vel og ég gagnist liðinu eitthvað,“ sagði Harpa sem sér ekki fram á að ná EM sem hefst um miðjan júlí á næsta ári. „Þótt mig langi auðvitað að komast á EM, þá tekur bara svo langan tíma að koma sér til baka. Það skiptir öllu máli hvernig meðgangan gengur og hvernig formið er,“ sagði þessi mikli markaskorari sem er markahæst í undankeppni EM 2017 með átta mörk.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 14. umferðar | Myndband Mikil spenna er komin í Pepsi-deild kvenna eftir úrslitin í 14. umferð sem var leikin í gær og fyrradag. 2. september 2016 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Einn af lykilmönnum Stjörnunnar úr leik Stjarnan verður væntanlega án tveggja lykilleikmanna á lokasprettinum í Pepsi-deild kvenna. 1. september 2016 20:12 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 14. umferðar | Myndband Mikil spenna er komin í Pepsi-deild kvenna eftir úrslitin í 14. umferð sem var leikin í gær og fyrradag. 2. september 2016 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45
Einn af lykilmönnum Stjörnunnar úr leik Stjarnan verður væntanlega án tveggja lykilleikmanna á lokasprettinum í Pepsi-deild kvenna. 1. september 2016 20:12
Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn