Curry: 74 sigrar ekki markmiðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2016 14:15 Curry var stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili með 30,1 stig að meðaltali í leik. vísir/getty Stephen Curry segir að það sé ekki markmið hjá Golden State Warriors að vinna 74 leiki á næsta tímabili í NBA-deildinni. Aðalmarkmiðið sé að vinna sjálfan meistaratitilinn. Golden State setti met með því að vinna 73 leiki í deildarkeppninni á síðasta tímabili. Gamla metið var í eigu Chicago Bulls sem vann 72 leiki tímabilið 1995-96. Þrátt fyrir þennan sögulega árangur tókst Curry og félögum ekki að landa meistaratitlinum, jafnvel þótt þeir kæmust í 3-1 gegn Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvíginu. „Það er í rauninni ekki markmið að vinna 74 leiki. Ef það gerist, þá gerist það bara. Öll okkar orka fer í að undirbúa atlöguna að titlinum,“ sagði Curry.Sjá einnig: Setti þrist í andlitið á eiginmanninum | Myndband Golden State bætti Kevin Durant við leikmannahópinn í sumar og þótt liðið hafi þurft að láta Andrew Bogut og Harrison Barnes fara virkar það ógnarsterkt. „Við viljum auðvitað eiga frábæra deildarkeppni en það er ekki gott að einblína á að vinna 74 leiki. Þetta snýst um að vinna titilinn,“ sagði Curry sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Körfubolti NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Stephen Curry segir að það sé ekki markmið hjá Golden State Warriors að vinna 74 leiki á næsta tímabili í NBA-deildinni. Aðalmarkmiðið sé að vinna sjálfan meistaratitilinn. Golden State setti met með því að vinna 73 leiki í deildarkeppninni á síðasta tímabili. Gamla metið var í eigu Chicago Bulls sem vann 72 leiki tímabilið 1995-96. Þrátt fyrir þennan sögulega árangur tókst Curry og félögum ekki að landa meistaratitlinum, jafnvel þótt þeir kæmust í 3-1 gegn Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvíginu. „Það er í rauninni ekki markmið að vinna 74 leiki. Ef það gerist, þá gerist það bara. Öll okkar orka fer í að undirbúa atlöguna að titlinum,“ sagði Curry.Sjá einnig: Setti þrist í andlitið á eiginmanninum | Myndband Golden State bætti Kevin Durant við leikmannahópinn í sumar og þótt liðið hafi þurft að láta Andrew Bogut og Harrison Barnes fara virkar það ógnarsterkt. „Við viljum auðvitað eiga frábæra deildarkeppni en það er ekki gott að einblína á að vinna 74 leiki. Þetta snýst um að vinna titilinn,“ sagði Curry sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil.
Körfubolti NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira