Trump skýst fram úr Clinton nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 6. september 2016 18:31 Hillary Clinton hefur mælst með meira fylgi frá því á landsþingi Demókrata en nú hefur breyting orðið þar á. vísir/epa Donald Trump mælist með 45 prósenta fylgi á landsvísu en Hillary Clinton 43 prósent. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar CNN og ORC. Niðurstaðan er þó innan skekkjumarka og því er tæknilega um jafntefli að ræða. Aðrir frambjóðendur eru Gary Johnson, frambjóðandi Frjálshyggjuflokksins, og Jill Stein, frambjóðandi Græningja. Johnson mældist með sjö prósenta fylgi í könnuninni en Stein aðeins tvö prósent. Trump hefur undanfarnar vikur mælst með ögn minna fylgi en Clinton en hún sótti talsvert í sig veðrið eftir landsfund Demókrata sem haldinn var í lok júlí. Þá mældist hún mest átta prósentustigum yfir Trump.Trump vinsælli meðal óflokksbundinna kjósendaAthygli hefur vakið að Donald Trump er ívið vinsælli en Clinton meðal óflokksbundinna kjósenda samkvæmt könnuninni. 49 prósent óflokksbundinna kjósendu sögðust styðja Trump en aðeins 29 prósent sögðu vilja Clinton í forsetastólinn. Minnihlutahópar virðast hallast frekar að Clinton en 71 prósent hörundsdökkra kjósenda sögðust styðja hana. Clinton nýtur einnig stuðnings 70 prósenta einstæðra kvenna.Telja Clinton hæfari forsetaÍ könnuninni voru þátttakendur einnig spurðir um viðhorf sín í garð frambjóðendanna, þar á meðal hvor frambjóðandinn þeir teldu traustari og heiðarlegri. 50 prósent aðspurðra töldu Trump heiðarlegri og traustari en 35 prósent gáfu Clinton atkvæði sitt. 15 prósent þótti hvorugur frambjóðandinn búa yfir þessum eiginleikum. Clinton skoraði þó hærra þegar spurt var hvor frambjóðendanna hæfari til þess að sinna skyldum forseta, þar fékk Clinton 50 prósent atkvæða en Trump 45 prósent. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45 Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52 Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30 Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56 Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Sjá meira
Donald Trump mælist með 45 prósenta fylgi á landsvísu en Hillary Clinton 43 prósent. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar CNN og ORC. Niðurstaðan er þó innan skekkjumarka og því er tæknilega um jafntefli að ræða. Aðrir frambjóðendur eru Gary Johnson, frambjóðandi Frjálshyggjuflokksins, og Jill Stein, frambjóðandi Græningja. Johnson mældist með sjö prósenta fylgi í könnuninni en Stein aðeins tvö prósent. Trump hefur undanfarnar vikur mælst með ögn minna fylgi en Clinton en hún sótti talsvert í sig veðrið eftir landsfund Demókrata sem haldinn var í lok júlí. Þá mældist hún mest átta prósentustigum yfir Trump.Trump vinsælli meðal óflokksbundinna kjósendaAthygli hefur vakið að Donald Trump er ívið vinsælli en Clinton meðal óflokksbundinna kjósenda samkvæmt könnuninni. 49 prósent óflokksbundinna kjósendu sögðust styðja Trump en aðeins 29 prósent sögðu vilja Clinton í forsetastólinn. Minnihlutahópar virðast hallast frekar að Clinton en 71 prósent hörundsdökkra kjósenda sögðust styðja hana. Clinton nýtur einnig stuðnings 70 prósenta einstæðra kvenna.Telja Clinton hæfari forsetaÍ könnuninni voru þátttakendur einnig spurðir um viðhorf sín í garð frambjóðendanna, þar á meðal hvor frambjóðandinn þeir teldu traustari og heiðarlegri. 50 prósent aðspurðra töldu Trump heiðarlegri og traustari en 35 prósent gáfu Clinton atkvæði sitt. 15 prósent þótti hvorugur frambjóðandinn búa yfir þessum eiginleikum. Clinton skoraði þó hærra þegar spurt var hvor frambjóðendanna hæfari til þess að sinna skyldum forseta, þar fékk Clinton 50 prósent atkvæða en Trump 45 prósent.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45 Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52 Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30 Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56 Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Sjá meira
Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45
Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52
Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30
Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56
Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25