Hjartnæm ræða Noregskonungs vekur athygli nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 7. september 2016 23:46 Haraldur Noregskonungur í hallargarðinum. vísir/epa Ræða Haraldar Noregskonungs sem hann flutti í garðveislu í hallargarði konungshallarinnar í Osló hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Í ræðunni lofsamar Haraldur fjölbreytileika norsku þjóðarinnar. „Norðmenn koma frá Norður-Noregi, Mið-Noregi og Suður-Noregi en einnig frá öllum öðrum svæðum heimsins. Norðmenn hafa flust búferlum frá Afghanistan, Pakistan og Póllandi, Svíþjóð, Sómalíu og Sýrlandi. Amma mín og afi fluttu hingað frá Danmörku og Englandi fyrir 110 árum síðan,“ sagði Haraldur í ræðunni. Ummæli Haraldar um trúmál hafa vakið mikla athygli en hann fullyrti að Norðmenn tryðu á það sem þeir vildu, „Norðmenn trúa á Guð, á Allah, á alheiminn eða ekkert.“ Haraldur beindi auk þess sjónum sínum að samkynhneigðum. „Norðmenn eru stelpur sem elska stelpur og strákar sem elska stráka og strákar og stelpur sem elska hvert annað.“ Ræðunni hefur verið deilt 32,202 sinnum á Facebook og fengið 79 þúsund læk. Sömuleiðis hafa tístarar keppst við að dásama ræðuna á Twitter. #Kongharald Tweets Haraldur V Noregskonungur Noregur Kóngafólk Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Ræða Haraldar Noregskonungs sem hann flutti í garðveislu í hallargarði konungshallarinnar í Osló hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Í ræðunni lofsamar Haraldur fjölbreytileika norsku þjóðarinnar. „Norðmenn koma frá Norður-Noregi, Mið-Noregi og Suður-Noregi en einnig frá öllum öðrum svæðum heimsins. Norðmenn hafa flust búferlum frá Afghanistan, Pakistan og Póllandi, Svíþjóð, Sómalíu og Sýrlandi. Amma mín og afi fluttu hingað frá Danmörku og Englandi fyrir 110 árum síðan,“ sagði Haraldur í ræðunni. Ummæli Haraldar um trúmál hafa vakið mikla athygli en hann fullyrti að Norðmenn tryðu á það sem þeir vildu, „Norðmenn trúa á Guð, á Allah, á alheiminn eða ekkert.“ Haraldur beindi auk þess sjónum sínum að samkynhneigðum. „Norðmenn eru stelpur sem elska stelpur og strákar sem elska stráka og strákar og stelpur sem elska hvert annað.“ Ræðunni hefur verið deilt 32,202 sinnum á Facebook og fengið 79 þúsund læk. Sömuleiðis hafa tístarar keppst við að dásama ræðuna á Twitter. #Kongharald Tweets
Haraldur V Noregskonungur Noregur Kóngafólk Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira