Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 13:38 Síminn er kannski vatnsheldur en hann er ekki sprengiheldur. Vísir/get Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Samsung Galaxy Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvél í háloftunum. Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Flugmálayfirvöld hafa einnig varað við því að pakka símanum niður í farangur en Samsung ákvað að stöðva sölu á símanum, sem er flaggskip fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að upp komst um hleðsluvandamálið. Með þessu vilja yfirvöld koma í veg fyrir að hætta geti skapast um borð í flugvélum vegna sprengihættu símans. Samsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn en alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka. Tækni Tengdar fréttir Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30 Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Samsung Galaxy Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvél í háloftunum. Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Flugmálayfirvöld hafa einnig varað við því að pakka símanum niður í farangur en Samsung ákvað að stöðva sölu á símanum, sem er flaggskip fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að upp komst um hleðsluvandamálið. Með þessu vilja yfirvöld koma í veg fyrir að hætta geti skapast um borð í flugvélum vegna sprengihættu símans. Samsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn en alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka.
Tækni Tengdar fréttir Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30 Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30
Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46
Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36