Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 13:38 Síminn er kannski vatnsheldur en hann er ekki sprengiheldur. Vísir/get Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Samsung Galaxy Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvél í háloftunum. Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Flugmálayfirvöld hafa einnig varað við því að pakka símanum niður í farangur en Samsung ákvað að stöðva sölu á símanum, sem er flaggskip fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að upp komst um hleðsluvandamálið. Með þessu vilja yfirvöld koma í veg fyrir að hætta geti skapast um borð í flugvélum vegna sprengihættu símans. Samsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn en alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka. Tækni Tengdar fréttir Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30 Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Samsung Galaxy Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvél í háloftunum. Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Flugmálayfirvöld hafa einnig varað við því að pakka símanum niður í farangur en Samsung ákvað að stöðva sölu á símanum, sem er flaggskip fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að upp komst um hleðsluvandamálið. Með þessu vilja yfirvöld koma í veg fyrir að hætta geti skapast um borð í flugvélum vegna sprengihættu símans. Samsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn en alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka.
Tækni Tengdar fréttir Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30 Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30
Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46
Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36