Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 23. ágúst 2016 07:45 Vísir/AFP Tyrkneski herinn hefur gert stórskotaárásir gegn stöðum vígamanna Íslamska ríkisins og Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. Ríkistjórn Tyrklands segir að vígamenn ISIS hafi skotið yfir landamærin og þeirri skothríð hafi verið svarað, en talið er að stórskotaárás Tyrkja sé til undirbúnings fyrir sókn uppreisnarhópa. Tyrkir skutu á vígamenn í bænum Jarablus, sem er á landamærum Sýrlands og Tyrklands og á stöður Kúrda norður af borginni Manjib, sem þeir frelsuðu nýverið úr höndum ISIS. Kúrdar hafa sótt hart fram gegn ISIS í norðanverðu Sýrlandi og lagt undir sig stór svæði með aðstoð Bandaríkjanna og annarra.Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, sagði í gær að nauðsynlegt væri að hreinsa landamæri ríkjanna tveggja af vígamönnum ISIS. Tyrkir eru hins vegar ekki ánægðir með að Kúrdar séu að taka við. Tyrkir líta á Kúrda í Sýrlandi, YPG, sem framlengingu af Verkamannaflokki Kúrda, PKK, sem staðið hefur í uppreisn í Tyrklandi um árabil. Kúrdar í bæði Írak og Sýrlandi hafa hins vegar sagt að með árásum sínum gegn sér hafi Tyrkir veitt ISIS og al-Qaeda beinan stuðning. ISIS hefur þurft að gefa verulega eftir bæði í Sýrlandi og í Írak. Í Sýrlandi er það helst hópurinn SDF sem hefur staðið sig hvað best gegn ISIS, en hann er skipaður af Kúrdum og Aröbum og er studdur af bandarískum loftárásum og sérsveitum. Á myndinni má sjá svæðið sem ISIS hefur tapað. Gula svæðið táknar það svæði og í norðanverðu Sýrlandi má sjá hve stórt svæði það er sem SDF hefur tekið. Mið-Austurlönd Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Tyrkneski herinn hefur gert stórskotaárásir gegn stöðum vígamanna Íslamska ríkisins og Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. Ríkistjórn Tyrklands segir að vígamenn ISIS hafi skotið yfir landamærin og þeirri skothríð hafi verið svarað, en talið er að stórskotaárás Tyrkja sé til undirbúnings fyrir sókn uppreisnarhópa. Tyrkir skutu á vígamenn í bænum Jarablus, sem er á landamærum Sýrlands og Tyrklands og á stöður Kúrda norður af borginni Manjib, sem þeir frelsuðu nýverið úr höndum ISIS. Kúrdar hafa sótt hart fram gegn ISIS í norðanverðu Sýrlandi og lagt undir sig stór svæði með aðstoð Bandaríkjanna og annarra.Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, sagði í gær að nauðsynlegt væri að hreinsa landamæri ríkjanna tveggja af vígamönnum ISIS. Tyrkir eru hins vegar ekki ánægðir með að Kúrdar séu að taka við. Tyrkir líta á Kúrda í Sýrlandi, YPG, sem framlengingu af Verkamannaflokki Kúrda, PKK, sem staðið hefur í uppreisn í Tyrklandi um árabil. Kúrdar í bæði Írak og Sýrlandi hafa hins vegar sagt að með árásum sínum gegn sér hafi Tyrkir veitt ISIS og al-Qaeda beinan stuðning. ISIS hefur þurft að gefa verulega eftir bæði í Sýrlandi og í Írak. Í Sýrlandi er það helst hópurinn SDF sem hefur staðið sig hvað best gegn ISIS, en hann er skipaður af Kúrdum og Aröbum og er studdur af bandarískum loftárásum og sérsveitum. Á myndinni má sjá svæðið sem ISIS hefur tapað. Gula svæðið táknar það svæði og í norðanverðu Sýrlandi má sjá hve stórt svæði það er sem SDF hefur tekið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira