Pentagon bannar Pokémon Go innan stofnunarinnar Birta Svavarsdóttir skrifar 12. ágúst 2016 15:24 Pokémonar eru sjaldséð sjón innan varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna. Getty Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lagt bann við því að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go innan stofnunarinnar. Ástæða bannsins eru áhyggjur af því að notkun leiksins geti auðveldað njósnir, en Pokémon Go notast við GPS-staðsetningu til að kortleggja svæðin í kring um þau snjalltæki sem innihalda leikinn. Við útgáfu leiksins í byrjun júlí var pokémon-fimleikasalur eða „gym“ staðsettur á lóð Pentagon, en salurinn hefur síðan verið fjarlægður úr leiknum.Þetta kemur fram á vef Washington Times. Leikurinn hefur notið mikilla vinsælda um heim allan undanfarið. Hann gengur út á að safna pokémonum víðsvegar um nánasta umhverfi notanda, en þeir geta leynst hvar sem er. Þeir sem spila verða því að fara út úr húsi og ganga eða ferðast um til að verða sér úti um fleiri furðudýr. Embættismenn varnarmálaráðuneytisins segja varhugavert að leyfa spilun leiksins á svæðinu, þar sem það gæti auðveldað það að staðsetja nákvæmlega herbergi og aðra staði þar sem leynilegar upplýsingar eru geymdar. Leikurinn geti einnig hýst persónulegar upplýsingar um starfsfólk ráðuneytisins sem gætu verið hættulegar ef þær kæmust í hendur nethrella eða erlendra njósnara. Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lagt bann við því að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go innan stofnunarinnar. Ástæða bannsins eru áhyggjur af því að notkun leiksins geti auðveldað njósnir, en Pokémon Go notast við GPS-staðsetningu til að kortleggja svæðin í kring um þau snjalltæki sem innihalda leikinn. Við útgáfu leiksins í byrjun júlí var pokémon-fimleikasalur eða „gym“ staðsettur á lóð Pentagon, en salurinn hefur síðan verið fjarlægður úr leiknum.Þetta kemur fram á vef Washington Times. Leikurinn hefur notið mikilla vinsælda um heim allan undanfarið. Hann gengur út á að safna pokémonum víðsvegar um nánasta umhverfi notanda, en þeir geta leynst hvar sem er. Þeir sem spila verða því að fara út úr húsi og ganga eða ferðast um til að verða sér úti um fleiri furðudýr. Embættismenn varnarmálaráðuneytisins segja varhugavert að leyfa spilun leiksins á svæðinu, þar sem það gæti auðveldað það að staðsetja nákvæmlega herbergi og aðra staði þar sem leynilegar upplýsingar eru geymdar. Leikurinn geti einnig hýst persónulegar upplýsingar um starfsfólk ráðuneytisins sem gætu verið hættulegar ef þær kæmust í hendur nethrella eða erlendra njósnara.
Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00
Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12
Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent