Þýska landsliðið í handbolta undir stjórn Dags Sigurðssonar tryggði sæti sitt í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í handbolta með 28-25 sigri á Slóveníu.
Þýska liðið náði því að svara fyrir óvænt tap gegn Brasilíu á dögunum í dag en liðið mætir Egyptalandi í lokaleik B-riðilsins.
Slóvenar byrjuðu leikinn betur í dag og leiddu 12-11 í hálfleik en eftir því sem leið á leikinn náði þýska liðið forskotinu á ný.
Fór svo að leiknum lauk með þriggja marka sigri þýska liðsins en Uwe Gensheimer var atkvæðamestur í þýska liðinu með sex mörk.
Lærisveinar Dags komnir í átta liða úrslitin
Kristinn Páll Teitssom skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn