Króatar komnir áfram eftir sigur gegn Frökkum Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. ágúst 2016 16:45 Guigou kemur inn af línunni til að skora eitt af níu mörkum sínum í dag. Vísir/Getty Króatar tryggðu sæti sitt í 8-liða úrslitunum í handbolta í karlaflokki í dag með naumum 29-28 sigri á Frakklandi en bæði lið eru örugg upp úr A-riðli fyrir lokaumferðina. Frakkar tryggðu sæti sitt í úrslitunum með sigri á Argentínu á dögunum en Króatar vissu að sigur í dag þýddi að sæti í 8-liða úrslitunum væri tryggt. Króatar leiddu 14-12 í hálfleik en Frakkar voru aldrei langt undan. Náðu Frakkar um tíma forskotinu í seinni hálfleik en Króatar náðu forskotinu á ný rétt fyrir lok leiksins. Lauk leiknum með eins marka sigri Króata en Marko Kopljar var atkvæðamestur í króatíska liðinu með sex mörk. Í liði Frakka var Michael Gigou potturinn og pannan í sóknarleik liðsins með níu mörk. Jónas Elíasson og Anton Pálsson dæmdu leikinn í dag en þeir sendu Marko Mamic í sturtu í seinni hálfleik með rautt spjald. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Króatar tryggðu sæti sitt í 8-liða úrslitunum í handbolta í karlaflokki í dag með naumum 29-28 sigri á Frakklandi en bæði lið eru örugg upp úr A-riðli fyrir lokaumferðina. Frakkar tryggðu sæti sitt í úrslitunum með sigri á Argentínu á dögunum en Króatar vissu að sigur í dag þýddi að sæti í 8-liða úrslitunum væri tryggt. Króatar leiddu 14-12 í hálfleik en Frakkar voru aldrei langt undan. Náðu Frakkar um tíma forskotinu í seinni hálfleik en Króatar náðu forskotinu á ný rétt fyrir lok leiksins. Lauk leiknum með eins marka sigri Króata en Marko Kopljar var atkvæðamestur í króatíska liðinu með sex mörk. Í liði Frakka var Michael Gigou potturinn og pannan í sóknarleik liðsins með níu mörk. Jónas Elíasson og Anton Pálsson dæmdu leikinn í dag en þeir sendu Marko Mamic í sturtu í seinni hálfleik með rautt spjald.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira