Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard og Johnny Depp koma fyrir dóm í Ástralíu fyrr á þessu ári vegna þess að þau komu með hundana sína ólöglega inn í landið. vísir/epa Bandaríska vefsíðan TMZ birti í gær myndband sem talið er að sýni leikaraparið Johnny Depp og Amber Heard í eldhúsinu heima hjá þeim en í myndbandinu virðist Depp mjög drukkinn og lætur öllum illum látum. Heard tók myndbandið upp á síma. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum en hún sakar hann um að hafa ráðist á hana. Í vor dæmdi dómari í Los Angeles Depp í nálgunarbann en Amber sagði leikarann hafa kastað farsíma í andlit hennar, rifið í hár hennar, öskrað á hana og lamið hana ítrekað. Myndbandið á að hafa verið tekið áður einhverjum mánuðum áður en Heard sótti um skilnað. Í myndbandinu sem lekið var til fjölmiðla sést Depp sparka í eldhúsinnréttingu á meðan Heard spyr hann ítrekað hvað hafi gerst. Þá biður hún hann afsökunar á einhverju en ekki er ljóst á hverju hún er að biðjast afsökunar. Á myndbandinu heyrast brothljóð og svo sést stór vínflaska sem Heard spyr Depp hvort hann hafi drukkið nánast alla þá um morguninn. Leikarinn virðist svo átta sig á því að Heard er að taka hann upp á símann sinn. Hann slær því í símann og spyr Heard hvort að þetta sé það sem sé í gangi. Samkvæmt miðlum ytra er því haldið fram af vinum Depp að búið sé að eiga við myndbandið og að Heard hafi verið að espa hann upp en myndbandið er sönnunargagn sem lögmenn Heard hafa lagt fram í skilnaðarmáli hjónanna. Í gær kom Heard til Los Angeles og gaf vitnisburð hjá lögmönnum Depp varðandi ofbeldið sem hún segir hann hafa beitt sig en réttarhöld vegna nálgunarbannsins fara fram í næstu viku. Myndbandið sem Heard tók má sjá hér að neðan en það er rétt að vara viðkvæma við því. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Bandaríska vefsíðan TMZ birti í gær myndband sem talið er að sýni leikaraparið Johnny Depp og Amber Heard í eldhúsinu heima hjá þeim en í myndbandinu virðist Depp mjög drukkinn og lætur öllum illum látum. Heard tók myndbandið upp á síma. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum en hún sakar hann um að hafa ráðist á hana. Í vor dæmdi dómari í Los Angeles Depp í nálgunarbann en Amber sagði leikarann hafa kastað farsíma í andlit hennar, rifið í hár hennar, öskrað á hana og lamið hana ítrekað. Myndbandið á að hafa verið tekið áður einhverjum mánuðum áður en Heard sótti um skilnað. Í myndbandinu sem lekið var til fjölmiðla sést Depp sparka í eldhúsinnréttingu á meðan Heard spyr hann ítrekað hvað hafi gerst. Þá biður hún hann afsökunar á einhverju en ekki er ljóst á hverju hún er að biðjast afsökunar. Á myndbandinu heyrast brothljóð og svo sést stór vínflaska sem Heard spyr Depp hvort hann hafi drukkið nánast alla þá um morguninn. Leikarinn virðist svo átta sig á því að Heard er að taka hann upp á símann sinn. Hann slær því í símann og spyr Heard hvort að þetta sé það sem sé í gangi. Samkvæmt miðlum ytra er því haldið fram af vinum Depp að búið sé að eiga við myndbandið og að Heard hafi verið að espa hann upp en myndbandið er sönnunargagn sem lögmenn Heard hafa lagt fram í skilnaðarmáli hjónanna. Í gær kom Heard til Los Angeles og gaf vitnisburð hjá lögmönnum Depp varðandi ofbeldið sem hún segir hann hafa beitt sig en réttarhöld vegna nálgunarbannsins fara fram í næstu viku. Myndbandið sem Heard tók má sjá hér að neðan en það er rétt að vara viðkvæma við því.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09
Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55
Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“