Sænskir grísaglímuklæddir elskendur áreittu Pokémon-spilara með leysigeislum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2016 13:15 Lögreglan rannsakar málið og segir það alvarlegt. Vísir/Getty Lögreglan í sænska smábænum Insjön rannsakar nú athæfi pars sem vakið hefur alþjóðlega athygli. Trufluðu þau grunlausa táninga sem í sakleysi sínu spiluðu Pokémon Go áður en parið olli umferðarteppu með því að stunda kynlíf við helsta kennileiti bæjarins. Parið, klætt í samstæða boli og með grísagrímur úr gúmmíi fyrir andlitum sínum, virðast hafa beint öflugum leysigeislum að táningunum sem vissu varla hvaðan á þeim stóð veðrið. Þegar annar leysigeislinn lenti á auga annars táningsins hljóp parið í burtu. „Þau voru með gúmmígrímur fyrir andlitinu og byrjuðu að öskra, kalla og beina leysigeislunum að þeim,“ sagði móðir annars táningsins í samtali við staðarblaðið Dalarnas Tidingar. Parið virðist ekki hafa látið sér þetta nægja því eftir að hafa hrellt táningana komu þau sér fyrir við sögufræga vatnsmyllu sem er í allra augsýn í bænum. Við það myndaðist umferðarteppa þegar undrandi vegfarendur virtu fyrir sér atlot parsins undarlega. Táningunum tveimur varð ekki meint af leysigeislunum en lögregla rannsakar nú málið og segir það alvarlegt enda létt verk að valda alvarlegum augnskaða með öflugum leysigeislum. Pokemon Go Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Lögreglan í sænska smábænum Insjön rannsakar nú athæfi pars sem vakið hefur alþjóðlega athygli. Trufluðu þau grunlausa táninga sem í sakleysi sínu spiluðu Pokémon Go áður en parið olli umferðarteppu með því að stunda kynlíf við helsta kennileiti bæjarins. Parið, klætt í samstæða boli og með grísagrímur úr gúmmíi fyrir andlitum sínum, virðast hafa beint öflugum leysigeislum að táningunum sem vissu varla hvaðan á þeim stóð veðrið. Þegar annar leysigeislinn lenti á auga annars táningsins hljóp parið í burtu. „Þau voru með gúmmígrímur fyrir andlitinu og byrjuðu að öskra, kalla og beina leysigeislunum að þeim,“ sagði móðir annars táningsins í samtali við staðarblaðið Dalarnas Tidingar. Parið virðist ekki hafa látið sér þetta nægja því eftir að hafa hrellt táningana komu þau sér fyrir við sögufræga vatnsmyllu sem er í allra augsýn í bænum. Við það myndaðist umferðarteppa þegar undrandi vegfarendur virtu fyrir sér atlot parsins undarlega. Táningunum tveimur varð ekki meint af leysigeislunum en lögregla rannsakar nú málið og segir það alvarlegt enda létt verk að valda alvarlegum augnskaða með öflugum leysigeislum.
Pokemon Go Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira