Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. ágúst 2016 10:16 Heard og Depp giftu sig snemma árs 2015. Vísir/Getty Leikkonan Amber Heard ætlar að gefa skilnaðarbætur sínar til tveggja góðgerðarmála. Upphæðin sem Heard fékk í skilnaði sínum við leikarann Johnny Depp er 7 milljónir bandaríkjadala, eða rúmar 800 milljónir íslenskra króna. Öll upphæðin mun renna til góðgerðarmála. Samtökin sem fá að njóta góðs af eru American Civil Liberties Union (ACLU) og barnaspítali Los Angeles borgar. Í tilkynningu frá Heard kemur fram að peningurinn sem rennur til ACLU eigi sérstaklega að nýtast til að koma í veg fyrir kynbundið ofbeldi. Leikkonan segist vonast til að „hjálpa þeim sem geta síður varið sjálfa sig.“ „Ég veit að þessi samtök munu nota sjóðinn til góðs og ég hlakka til að halda áfram að styðja þau í framtíðinni. Vonandi mun þessi lífsreynsla leiða af sér jákvæðar breytingar í lífi fólks sem þarf á þeim að halda.“ Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum og sagði að hann hefði lagt hendur á hana. Sátt náðist í skilnaðardeilu þeirra á þriðjudag og mun Heard meðal annars draga ásakanirnar um heimilisofbeldi til baka. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Leikkonan Amber Heard ætlar að gefa skilnaðarbætur sínar til tveggja góðgerðarmála. Upphæðin sem Heard fékk í skilnaði sínum við leikarann Johnny Depp er 7 milljónir bandaríkjadala, eða rúmar 800 milljónir íslenskra króna. Öll upphæðin mun renna til góðgerðarmála. Samtökin sem fá að njóta góðs af eru American Civil Liberties Union (ACLU) og barnaspítali Los Angeles borgar. Í tilkynningu frá Heard kemur fram að peningurinn sem rennur til ACLU eigi sérstaklega að nýtast til að koma í veg fyrir kynbundið ofbeldi. Leikkonan segist vonast til að „hjálpa þeim sem geta síður varið sjálfa sig.“ „Ég veit að þessi samtök munu nota sjóðinn til góðs og ég hlakka til að halda áfram að styðja þau í framtíðinni. Vonandi mun þessi lífsreynsla leiða af sér jákvæðar breytingar í lífi fólks sem þarf á þeim að halda.“ Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum og sagði að hann hefði lagt hendur á hana. Sátt náðist í skilnaðardeilu þeirra á þriðjudag og mun Heard meðal annars draga ásakanirnar um heimilisofbeldi til baka.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47
Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00