Tónlistarmaðurinn Ólafur F. fagnar 64 ára afmælisdeginum á hárréttan hátt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2016 12:17 Ólafur F. Magnússon hefur sent frá sér hvert lagið á fætur öðru undanfarið ár og nú er kominn út geisladiskur. Ólafur F. Magnússon, læknir og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, fagnar 64 ára afmæli sínu í dag með útgáfu hans fyrstu hljómplötu með frumsömdu efni. Með honum eru úrvalssöngvararnir Páll Rósinkrans og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir. Vilhjálmur Guðjónsson og Gunnar Þórðarson útsetja lögin sem fjalla um kærleikann og vonina, ástina á landinu og það góða í manninum. Oft heyrist viðkvæðið „allt er fertugum fært“, Ólafur tekur þetta lengra og sýnir hér að „When I´m Sixty-Four“ þá er einnig ýmislegt fært eins og segir í tilkynningu vegna útgáfu plötunnar sem komin er í verslanir. Titillag plötunnar, Ég elska lífið, er komið í spilun í útvarpi en myndband við lagið má sjá hér að neðan. Zonet hljómplötuútgáfa sér um dreifingu. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F: „Fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri og læknir, hefur sent frá sér nýtt lag. 24. maí 2016 12:56 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ólafur F. Magnússon, læknir og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, fagnar 64 ára afmæli sínu í dag með útgáfu hans fyrstu hljómplötu með frumsömdu efni. Með honum eru úrvalssöngvararnir Páll Rósinkrans og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir. Vilhjálmur Guðjónsson og Gunnar Þórðarson útsetja lögin sem fjalla um kærleikann og vonina, ástina á landinu og það góða í manninum. Oft heyrist viðkvæðið „allt er fertugum fært“, Ólafur tekur þetta lengra og sýnir hér að „When I´m Sixty-Four“ þá er einnig ýmislegt fært eins og segir í tilkynningu vegna útgáfu plötunnar sem komin er í verslanir. Titillag plötunnar, Ég elska lífið, er komið í spilun í útvarpi en myndband við lagið má sjá hér að neðan. Zonet hljómplötuútgáfa sér um dreifingu.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F: „Fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri og læknir, hefur sent frá sér nýtt lag. 24. maí 2016 12:56 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00
Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56
Nýtt lag frá Ólafi F: „Fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri og læknir, hefur sent frá sér nýtt lag. 24. maí 2016 12:56