Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Sæunn Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2016 19:55 Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Ódýrara olíuverð hefur leitt til mikils niðurskurðar á störfum í Bandaríkjunum. Ný skýrsla sem birt var í dag sýnir að frá miðju ári 2014 hafi lægra olíuverð leitt til niðurskurðar 195 þúsund starfa.CNN greinir frá því að þetta sé mikið högg í ljósi þess að um sé að ræða vel launuð störf. Störf í olíu og gasiðnaði eru 84 prósent hærri en meðallaun í Bandaríkjunum samkvæmt Goldman Sachs. Niðurskurðurinn hefur átt sér stað samhliða fjölgunum starfa í öðrum geirum. Það sem af er ári hafa orkufyrirtæki skorið niður um 95 þúsund störf, flestir niðurskurðir áttu sér stað í byrjun árs þegar olíuverð náði 13 ára lægð og nam undir 26 dollurum á tunnu. Mikill niðurskurður átti sér einnig stað í júlímánuði. Hráolíu verð hefur lækkað á ný undanfarið eftir að hafa farið hækkandi frá því í lok febrúar. Tengdar fréttir Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26. maí 2016 07:36 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. 16. maí 2016 15:47 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Ódýrara olíuverð hefur leitt til mikils niðurskurðar á störfum í Bandaríkjunum. Ný skýrsla sem birt var í dag sýnir að frá miðju ári 2014 hafi lægra olíuverð leitt til niðurskurðar 195 þúsund starfa.CNN greinir frá því að þetta sé mikið högg í ljósi þess að um sé að ræða vel launuð störf. Störf í olíu og gasiðnaði eru 84 prósent hærri en meðallaun í Bandaríkjunum samkvæmt Goldman Sachs. Niðurskurðurinn hefur átt sér stað samhliða fjölgunum starfa í öðrum geirum. Það sem af er ári hafa orkufyrirtæki skorið niður um 95 þúsund störf, flestir niðurskurðir áttu sér stað í byrjun árs þegar olíuverð náði 13 ára lægð og nam undir 26 dollurum á tunnu. Mikill niðurskurður átti sér einnig stað í júlímánuði. Hráolíu verð hefur lækkað á ný undanfarið eftir að hafa farið hækkandi frá því í lok febrúar.
Tengdar fréttir Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26. maí 2016 07:36 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. 16. maí 2016 15:47 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26. maí 2016 07:36
Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40
Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. 16. maí 2016 15:47