Spurningar um hugsanlegt lögbrot Melaniu Trump vakna vegna 20 ára nektarmynda Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 20:17 Graffari í Ástralíu skreytti í vikunni vegg með eftirmynd af nektarmyndunum af Melaniu. Vísir/Getty Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðanda Repúblikana, neitar því að hafa brotið lög um landvistarleyfi þegar hún hóf störf í Bandaríkjunum fyrir tæpum 20 árum síðan. Melania fullyrðir að hún hafi farið eftir settum reglum þegar hún kom fyrst til New York frá Slóveníu til þess að starfa sem fyrirsæta. Þrátt fyrir gagnrýnina hafa Melania og upplýsingafulltrúar Donald Trump enn ekki veitt fjölmiðlum upplýsingar um hvers lags landvistarleyfi hún hafi fengið á sínum tíma. Málið gæti orðið hið vandræðalegasta fyrir Trump þar sem eitt af stóru málunum í kosningabaráttu hans er að herða reglur hvað varðar innflytjendur til Bandaríkjanna.Næstu forsetahjón Bandaríkjanna?Vísir/GettySpurt um 20 ára nektarmyndirMálið kom upp eftir að blaðamaður BBC í Washington skrifaði grein þar sem því var kastað fram að Melania hafi ekki haft atvinnuleyfi þegar hún hóf módelstörf í Bandaríkjunum á sínum tíma. Hún segist hafa byrjað að starfa þar árið 1996 en blaðamaður gróf upp nektarmyndir af henni sem eiga að hafa verið teknar árinu áður. Melania fullyrðir að myndirnar hafi verið teknar fyrir franskt blað en svo birtar í bandarísku tímariti. Melania Trump, sem fæddist Melanija Knavs en breytti því síðar í Melania Knauss, fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 2006. Hún er 46 ára gömul og hefur átt í ástarsambandi við Donald frá árinu 1998. Þau giftu sig árið 2005. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00 Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27 Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðanda Repúblikana, neitar því að hafa brotið lög um landvistarleyfi þegar hún hóf störf í Bandaríkjunum fyrir tæpum 20 árum síðan. Melania fullyrðir að hún hafi farið eftir settum reglum þegar hún kom fyrst til New York frá Slóveníu til þess að starfa sem fyrirsæta. Þrátt fyrir gagnrýnina hafa Melania og upplýsingafulltrúar Donald Trump enn ekki veitt fjölmiðlum upplýsingar um hvers lags landvistarleyfi hún hafi fengið á sínum tíma. Málið gæti orðið hið vandræðalegasta fyrir Trump þar sem eitt af stóru málunum í kosningabaráttu hans er að herða reglur hvað varðar innflytjendur til Bandaríkjanna.Næstu forsetahjón Bandaríkjanna?Vísir/GettySpurt um 20 ára nektarmyndirMálið kom upp eftir að blaðamaður BBC í Washington skrifaði grein þar sem því var kastað fram að Melania hafi ekki haft atvinnuleyfi þegar hún hóf módelstörf í Bandaríkjunum á sínum tíma. Hún segist hafa byrjað að starfa þar árið 1996 en blaðamaður gróf upp nektarmyndir af henni sem eiga að hafa verið teknar árinu áður. Melania fullyrðir að myndirnar hafi verið teknar fyrir franskt blað en svo birtar í bandarísku tímariti. Melania Trump, sem fæddist Melanija Knavs en breytti því síðar í Melania Knauss, fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 2006. Hún er 46 ára gömul og hefur átt í ástarsambandi við Donald frá árinu 1998. Þau giftu sig árið 2005.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00 Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27 Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12
270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00
Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27
Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04