Venesúela senn uppiskroppa með reiðufé Sæunn Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2016 07:00 Efnahagslegar og pólitískar óeirðir hafa geisað í Venesúela á árinu. Vísir/EPA Óttast er að Venesúela geti orðið uppiskroppa með reiðufé innan árs. Landið hefur staðið frammi fyrir djúpri kreppu og alls kyns skorti undanfarið árið.CNN greinir frá því að seðlabanki Venesúela eigi einungis eftir um 11,9 milljarða bandaríkjadala í gjaldeyrisforða, samanborið við 30 milljarða bandaríkjadala árið 2011. Framundan eru skuldagreiðslur, frá og með október þarf ríkisstjórnin að greiða 4,7 milljarða bandaríkjadala skuldir í nokkrum greiðslum. Landsmenn hafa staðið frammi fyrir matarskorti, lyfjaskorti á spítölum og pólitískum óeirðum undanfarið ár. Sérfræðingar telja að ríkisstjórnin muni einbeita sér að því að greiða niður skuldir frekar en að bæta úr skortinum. CNN hefur eftir Russ Dallen, sérfræðingi í Venesúela og eiganda í Caracas Capital, að Venesúela muni verða uppiskroppa með reiðufé innan árs. Sérfræðingar eru sammála um að Venesúela eigi ekki nóg reiðufé til að endurgreiða skuldir næstu tvö árin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. 3. ágúst 2016 15:52 Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15. júní 2016 15:13 Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30. júlí 2016 23:41 Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Óttast er að Venesúela geti orðið uppiskroppa með reiðufé innan árs. Landið hefur staðið frammi fyrir djúpri kreppu og alls kyns skorti undanfarið árið.CNN greinir frá því að seðlabanki Venesúela eigi einungis eftir um 11,9 milljarða bandaríkjadala í gjaldeyrisforða, samanborið við 30 milljarða bandaríkjadala árið 2011. Framundan eru skuldagreiðslur, frá og með október þarf ríkisstjórnin að greiða 4,7 milljarða bandaríkjadala skuldir í nokkrum greiðslum. Landsmenn hafa staðið frammi fyrir matarskorti, lyfjaskorti á spítölum og pólitískum óeirðum undanfarið ár. Sérfræðingar telja að ríkisstjórnin muni einbeita sér að því að greiða niður skuldir frekar en að bæta úr skortinum. CNN hefur eftir Russ Dallen, sérfræðingi í Venesúela og eiganda í Caracas Capital, að Venesúela muni verða uppiskroppa með reiðufé innan árs. Sérfræðingar eru sammála um að Venesúela eigi ekki nóg reiðufé til að endurgreiða skuldir næstu tvö árin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Tengdar fréttir Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. 3. ágúst 2016 15:52 Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15. júní 2016 15:13 Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30. júlí 2016 23:41 Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. 3. ágúst 2016 15:52
Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15. júní 2016 15:13
Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30. júlí 2016 23:41