Blaktvíburarnir söðla um Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2016 17:45 Kristján í landsleik. mynd/a&r photos/blaksambandið Tvíburabræðurnir Kristján og Hafsteinn Valdimarsson eru báðir á förum frá Danmörku og á leið til sitt hvors landsins. Kristján er búinn að semja við norska liðið BK Tromsö sem hefur verið að berjast við toppinn í Noregi. Kristján fór út til Danmerkur fyrir sjö árum ásamt tvíburabróður sínum, Hafsteini. Þá léku þeir í tvö ár saman hjá Álaborg. Kristján spilaði svo með Marienlyst í þrjú ár en hefur síðustu tvö ár spilað með Middelfart. Hafsteinn er á leið í Úrvalsdeildina í Austurríki. Hafsteinn hefur gert tveggja ára samning við URW. Hafsteinn hefur líkt og bróðir sinn spilað í dönsku úrvalsdeildinni í 7 ár. Fyrstu tvö árin var hann leikmaður HIK Aalborg en hefur undanfarin 5 tímabil spilað með Marienlyst með frábærum árangri. Liðið vann deildina tvisvar og bikarkeppnina fjórum sinnum og varð liðið einu sinni Norðurlandameistari í tíð Hafsteins. Tvisvar var Hafsteinn valinn í lið ársins í Danmörku sem miðjumaður (tímabilin 2013-2014 og 2015-2016). Nýja lið Hafsteins heitir Union Volleyball Raiffesen Arbesbach (eða URW) og spilar í Úrvalsdeildinni í Austurríki. Liðið endaði í þriðja sæti á síðasta leiktímabili og ætlar sér enn stærri hluti í ár. Liðið spilar í áskorendakeppni Evrópu (CEV Challenge Cup) en það er í fyrsta sinn sem Hafsteinn mun leika í Evrópukeppni félagsliða. Innlendar Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sjá meira
Tvíburabræðurnir Kristján og Hafsteinn Valdimarsson eru báðir á förum frá Danmörku og á leið til sitt hvors landsins. Kristján er búinn að semja við norska liðið BK Tromsö sem hefur verið að berjast við toppinn í Noregi. Kristján fór út til Danmerkur fyrir sjö árum ásamt tvíburabróður sínum, Hafsteini. Þá léku þeir í tvö ár saman hjá Álaborg. Kristján spilaði svo með Marienlyst í þrjú ár en hefur síðustu tvö ár spilað með Middelfart. Hafsteinn er á leið í Úrvalsdeildina í Austurríki. Hafsteinn hefur gert tveggja ára samning við URW. Hafsteinn hefur líkt og bróðir sinn spilað í dönsku úrvalsdeildinni í 7 ár. Fyrstu tvö árin var hann leikmaður HIK Aalborg en hefur undanfarin 5 tímabil spilað með Marienlyst með frábærum árangri. Liðið vann deildina tvisvar og bikarkeppnina fjórum sinnum og varð liðið einu sinni Norðurlandameistari í tíð Hafsteins. Tvisvar var Hafsteinn valinn í lið ársins í Danmörku sem miðjumaður (tímabilin 2013-2014 og 2015-2016). Nýja lið Hafsteins heitir Union Volleyball Raiffesen Arbesbach (eða URW) og spilar í Úrvalsdeildinni í Austurríki. Liðið endaði í þriðja sæti á síðasta leiktímabili og ætlar sér enn stærri hluti í ár. Liðið spilar í áskorendakeppni Evrópu (CEV Challenge Cup) en það er í fyrsta sinn sem Hafsteinn mun leika í Evrópukeppni félagsliða.
Innlendar Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sjá meira