Bretar munu ekki ræða Brexit á þessu ári Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2016 19:42 Angela Merkel og Theresa May í dag. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta muni ekki hefjast á þessu ári. Þetta sagði hún á fundi með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, sem tók vel undir það og sagði mikilvægt að Bretar komi að samningaborðinu með skýra og skilgreinda samningsstöðu. Þær May og Merkel funduðu í dag í fyrstu heimsókn May sem forsætisráðherra út fyrir landsteina Bretlands.May hefur ítrekað beðið um þolinmæði heima fyrir og hún hefur sagt að Brexit þýði Brexit. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verði virt.Samkvæmt AFP fréttaveitunni verða erfiðustu samningaatriðin frjálst flæði fólks til vinnu. Merkel hefur áður varað við því að Bretar muni ekki halda aðgangi sínum að mörkuðum ESB án frelsis fólks til að búa og vinna í Bretlandi. Málefni innflytjenda var eitt helsta deilumál þjóðaratkvæðagreiðslunnar í júní. Brexit Tengdar fréttir Þúsundir Breta vilja evrópsk vegabréf Þúsundir Breta flykkjast nú að evrópskum sendiráðum til að kanna möguleikann á að fá evrópskt vegabréf í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. 19. júlí 2016 07:00 Borgarar ESB ríkja geta ekki gengið að því vísu að fá dvalarleyfi í Bretlandi til langstíma Dave Davis, sérstakur Brexit-ráðherra Bretlands, gefur vísbendingar um að reglur varðandi langtímadvöld ESB þegna í landinu muni breytast. 17. júlí 2016 18:01 Augu allra á Merkel eftir Brexit Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu. 17. júlí 2016 19:09 Telur Breta hafa skotið sig í fótinn með útgöngunni Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu. 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta muni ekki hefjast á þessu ári. Þetta sagði hún á fundi með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, sem tók vel undir það og sagði mikilvægt að Bretar komi að samningaborðinu með skýra og skilgreinda samningsstöðu. Þær May og Merkel funduðu í dag í fyrstu heimsókn May sem forsætisráðherra út fyrir landsteina Bretlands.May hefur ítrekað beðið um þolinmæði heima fyrir og hún hefur sagt að Brexit þýði Brexit. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verði virt.Samkvæmt AFP fréttaveitunni verða erfiðustu samningaatriðin frjálst flæði fólks til vinnu. Merkel hefur áður varað við því að Bretar muni ekki halda aðgangi sínum að mörkuðum ESB án frelsis fólks til að búa og vinna í Bretlandi. Málefni innflytjenda var eitt helsta deilumál þjóðaratkvæðagreiðslunnar í júní.
Brexit Tengdar fréttir Þúsundir Breta vilja evrópsk vegabréf Þúsundir Breta flykkjast nú að evrópskum sendiráðum til að kanna möguleikann á að fá evrópskt vegabréf í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. 19. júlí 2016 07:00 Borgarar ESB ríkja geta ekki gengið að því vísu að fá dvalarleyfi í Bretlandi til langstíma Dave Davis, sérstakur Brexit-ráðherra Bretlands, gefur vísbendingar um að reglur varðandi langtímadvöld ESB þegna í landinu muni breytast. 17. júlí 2016 18:01 Augu allra á Merkel eftir Brexit Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu. 17. júlí 2016 19:09 Telur Breta hafa skotið sig í fótinn með útgöngunni Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu. 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Þúsundir Breta vilja evrópsk vegabréf Þúsundir Breta flykkjast nú að evrópskum sendiráðum til að kanna möguleikann á að fá evrópskt vegabréf í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. 19. júlí 2016 07:00
Borgarar ESB ríkja geta ekki gengið að því vísu að fá dvalarleyfi í Bretlandi til langstíma Dave Davis, sérstakur Brexit-ráðherra Bretlands, gefur vísbendingar um að reglur varðandi langtímadvöld ESB þegna í landinu muni breytast. 17. júlí 2016 18:01
Augu allra á Merkel eftir Brexit Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu. 17. júlí 2016 19:09
Telur Breta hafa skotið sig í fótinn með útgöngunni Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu. 20. júlí 2016 07:00