Everton að undirbúa 25 milljón punda tilboð í Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2016 22:20 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar hér marki sínu á EM í Frakklandi. Vísir/EPA Ronald Koeman nýr knattspyrnustjóri Everton vill fá íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til liðsins fyrir komandi tímabil. Telegraph slær því upp í kvöld að Everton ætli að bjóða 25 milljónir punda í Gylfa sem hefur spilað með Swansea City undanfarin tvö tímabil. Steve Walsh, hefur tekið við stöðu yfirmanns knattspyrnumála á Goodison Park en hann er maðurinn sem var áður njósnari hjá Leicester City og fann menn eins og Jamie Vardy, Riyad Mahrez og N’Golo Kante. Allir voru þeir lykilmenn á bak við sigur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Telegraph segir að Steve Walsh leggi áherslu á það að fá Gylfa og það er greinilegt að hann sér eitthvað í Íslendingnum. Ronald Koeman hefur líka viljað fá Gylfa til sín áður og samkvæmt frétt Telegraph ætla þeir Koeman og Walsh að gera kaupin á Gylfa að forgangsmáli á félagsskiptamarkaðnum í haust. Swansee keypti Gylfa á rúmlega átta milljónir punda haustið 2014 og gæti því hagnast verulega á því að selja hann fyrir þennan pening. Gylfi er hinsvegar lykilmaður liðsins og átti einna mestan þátt í því að liðið bjargað sér frá falli úr deildinni á síðustu leiktíð. Gylfi er einn af fjölmörgum leikmönnum íslenska landsliðsins sem vöktu mikla athygli með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi. Gylfi kom inn í Evrópukeppnina eftir frábæran seinni hluta tímabilsins þar sem hann skoraði 9 mörk í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót. Þetta var fimmta tímabil Gylfa í ensku úrvalsdeildinni en hann spilaði einnig hálft tímabil á láni með Swansea 2012 og var síðan í tvö tímabil hjá Tottenham. Verði Gylfa Þór Sigurðsson keyptur á þessa risastóru upphæð verður hann langdýrasti íslenski knattspyrnumaðurinn. 25 milljónir punda eru meira en fjórir milljarðar í íslenskum krónum. Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00 Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21 Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15 Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Ronald Koeman nýr knattspyrnustjóri Everton vill fá íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til liðsins fyrir komandi tímabil. Telegraph slær því upp í kvöld að Everton ætli að bjóða 25 milljónir punda í Gylfa sem hefur spilað með Swansea City undanfarin tvö tímabil. Steve Walsh, hefur tekið við stöðu yfirmanns knattspyrnumála á Goodison Park en hann er maðurinn sem var áður njósnari hjá Leicester City og fann menn eins og Jamie Vardy, Riyad Mahrez og N’Golo Kante. Allir voru þeir lykilmenn á bak við sigur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Telegraph segir að Steve Walsh leggi áherslu á það að fá Gylfa og það er greinilegt að hann sér eitthvað í Íslendingnum. Ronald Koeman hefur líka viljað fá Gylfa til sín áður og samkvæmt frétt Telegraph ætla þeir Koeman og Walsh að gera kaupin á Gylfa að forgangsmáli á félagsskiptamarkaðnum í haust. Swansee keypti Gylfa á rúmlega átta milljónir punda haustið 2014 og gæti því hagnast verulega á því að selja hann fyrir þennan pening. Gylfi er hinsvegar lykilmaður liðsins og átti einna mestan þátt í því að liðið bjargað sér frá falli úr deildinni á síðustu leiktíð. Gylfi er einn af fjölmörgum leikmönnum íslenska landsliðsins sem vöktu mikla athygli með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi. Gylfi kom inn í Evrópukeppnina eftir frábæran seinni hluta tímabilsins þar sem hann skoraði 9 mörk í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót. Þetta var fimmta tímabil Gylfa í ensku úrvalsdeildinni en hann spilaði einnig hálft tímabil á láni með Swansea 2012 og var síðan í tvö tímabil hjá Tottenham. Verði Gylfa Þór Sigurðsson keyptur á þessa risastóru upphæð verður hann langdýrasti íslenski knattspyrnumaðurinn. 25 milljónir punda eru meira en fjórir milljarðar í íslenskum krónum.
Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00 Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21 Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15 Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00
Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30
Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21
Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15
Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00