Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. júlí 2016 23:59 Stuðningsmenn Bernie Sanders ætla ekki að sætta sig við sigur Hillary Clinton. Vísir/Getty Stuðningsmenn Bernie Sanders hafa söfnuðust saman þar sem landsþing demókrata fer nú fram í Philadelphiu til þess að mótmæla því að Hillary Clinton verði útnefnd forsetaefni flokksins. Mótmælin voru hávær fyrir utan sem og fyrir innan staðinn þar sem þingið fer fram. Ræðumenn þurftu að þola það þegar flokksbræður þeirra og systur púuðu í hvert sinn sem Hillary Clinton var nefnd á nafn.Þessum líst greinilega illa á tvo stærstu forsetaframbjóðendurna í komandi kosningum.Vísir/GettySanders hvatti stuðningsmenn sína að styðja HillaryBernie Sanders var á meðal þeirra fyrstu sem hélt ræðu á þinginu og þar hvatti hann kjörmenn flokksins að styðja Hillary Clinton sem forsetaefni flokksins. Hann sagði það að koma í veg fyrir að Donald Trump komist til valda vera mikilvægara en baráttu innan flokksins. Fyrir landsþingið hafði Sanders sent út tölvupóst til þeirra kjörmanna sem studdu hann í tilraun til þess að koma í veg fyrir sundrung. „Trúverðugleiki okkar sem sameinaður flokkur mun hljóta hnekki ef gestir púa eða snúa baki við forystu flokksins,“ skrifaði hann í tölvupóstinum. „Það er það sem fjölmiðlar vilja sjá. Það er það sem Donald Trump vill sjá.“Þessi lét svo sannarlega í sér heyra þegar minnst var á Hillary Clinton á landsþingi demókrata í dag.Vísir/GettySanders var beðinn afsökunnarStuðningsmenn Sanders eru æfir eftir að tölvupóstur sem var lekið á netinu síðastliðinn föstudag sem sýndu að hátt settir einstaklingar innan flokksins hafi reynt að skemma fyrir kosningabaráttu Sanders. Forystumenn flokksins sendu tölvupóst á alla demókrata í gær þar sem þeir báðu Sanders og stuðningsmenn hans innilegrar afsökunar á þeim ummælum sem láku í fyrrnefndum pósti. Í kjölfarið sagði Debbie Wasserman Schultz, sem bar ábyrgð á umræddum tölvupósti, upp stöðu sinni sem formaður landsnefndar demókrataflokksins. Hún mun hætta að landsþingi loknu. Búist er við því að Hillary Clinton taki við útnefningu flokks síns sem forsetaefni demókrata við lok þingsins. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00 Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Sjá meira
Stuðningsmenn Bernie Sanders hafa söfnuðust saman þar sem landsþing demókrata fer nú fram í Philadelphiu til þess að mótmæla því að Hillary Clinton verði útnefnd forsetaefni flokksins. Mótmælin voru hávær fyrir utan sem og fyrir innan staðinn þar sem þingið fer fram. Ræðumenn þurftu að þola það þegar flokksbræður þeirra og systur púuðu í hvert sinn sem Hillary Clinton var nefnd á nafn.Þessum líst greinilega illa á tvo stærstu forsetaframbjóðendurna í komandi kosningum.Vísir/GettySanders hvatti stuðningsmenn sína að styðja HillaryBernie Sanders var á meðal þeirra fyrstu sem hélt ræðu á þinginu og þar hvatti hann kjörmenn flokksins að styðja Hillary Clinton sem forsetaefni flokksins. Hann sagði það að koma í veg fyrir að Donald Trump komist til valda vera mikilvægara en baráttu innan flokksins. Fyrir landsþingið hafði Sanders sent út tölvupóst til þeirra kjörmanna sem studdu hann í tilraun til þess að koma í veg fyrir sundrung. „Trúverðugleiki okkar sem sameinaður flokkur mun hljóta hnekki ef gestir púa eða snúa baki við forystu flokksins,“ skrifaði hann í tölvupóstinum. „Það er það sem fjölmiðlar vilja sjá. Það er það sem Donald Trump vill sjá.“Þessi lét svo sannarlega í sér heyra þegar minnst var á Hillary Clinton á landsþingi demókrata í dag.Vísir/GettySanders var beðinn afsökunnarStuðningsmenn Sanders eru æfir eftir að tölvupóstur sem var lekið á netinu síðastliðinn föstudag sem sýndu að hátt settir einstaklingar innan flokksins hafi reynt að skemma fyrir kosningabaráttu Sanders. Forystumenn flokksins sendu tölvupóst á alla demókrata í gær þar sem þeir báðu Sanders og stuðningsmenn hans innilegrar afsökunar á þeim ummælum sem láku í fyrrnefndum pósti. Í kjölfarið sagði Debbie Wasserman Schultz, sem bar ábyrgð á umræddum tölvupósti, upp stöðu sinni sem formaður landsnefndar demókrataflokksins. Hún mun hætta að landsþingi loknu. Búist er við því að Hillary Clinton taki við útnefningu flokks síns sem forsetaefni demókrata við lok þingsins.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00 Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Sjá meira
Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43
Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03
Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00
Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26. júlí 2016 07:00
Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45