Eygló Ósk vonast til að geta bætt Íslandsmetin í Ríó | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2016 07:00 Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tæpan mánuð. Eygló fer til Brasilíu eftir viku en hún keppir í undanrásum í 100 metra baksundi 7. ágúst. Fjórum dögum síðar keppir hún svo í undanrásum í 200 metra baksundi. „Tvöhundruð metrarnir hafa alltaf verið ofar hjá mér. En maður veit aldrei hvort ég komi sjálfri mér á óvart í 100 metrunum. Mitt helsta markmið er bara að reyna að bæta mig,“ sagði Eygló í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Að sögn Eyglóar verða allar af bestu sundkonum heims með á Ólympíuleikunum. Hún segist þó aðallega einbeita sér að sinni eigin frammistöðu. „Ég er ekkert mikið í því að horfa á keppendalistann. Ég ætla bara að mæta á staðinn, sjá hvar ég er að synda og gera mitt,“ sagði Eygló. En getur hún bætt Íslandsmetin sín í Ríó? „Ég vona það allavega. Ég vona að ég sé búin að æfa almennilega og það heppnist allt.“Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira
Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tæpan mánuð. Eygló fer til Brasilíu eftir viku en hún keppir í undanrásum í 100 metra baksundi 7. ágúst. Fjórum dögum síðar keppir hún svo í undanrásum í 200 metra baksundi. „Tvöhundruð metrarnir hafa alltaf verið ofar hjá mér. En maður veit aldrei hvort ég komi sjálfri mér á óvart í 100 metrunum. Mitt helsta markmið er bara að reyna að bæta mig,“ sagði Eygló í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Að sögn Eyglóar verða allar af bestu sundkonum heims með á Ólympíuleikunum. Hún segist þó aðallega einbeita sér að sinni eigin frammistöðu. „Ég er ekkert mikið í því að horfa á keppendalistann. Ég ætla bara að mæta á staðinn, sjá hvar ég er að synda og gera mitt,“ sagði Eygló. En getur hún bætt Íslandsmetin sín í Ríó? „Ég vona það allavega. Ég vona að ég sé búin að æfa almennilega og það heppnist allt.“Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira