Hollande segir árásina í Nice „fyrirlitlega“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2016 13:36 Francois Hollande. vísir/getty Francois Hollande Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu frá Nice núna eftir hádegi. Hann sagði árásina í borginni í gær fyrirlitlega en að minnsta kosti 84 létust þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborginni þar sem fólk var samankomið vegna hátíðahalda á þjóðhátíðardegi Frakka sem var í gær. Þá eru fimmtíu manns lífshættulega slasaðir. Hollande sagði að börn og útlendingar væru á meðal hinna látnu en Nice er mjög vinsæll ferðamannastaður. Þá var samkoman í gær mikil fjölskylduhátíð og mörg börn þar af leiðandi í miðbænum.„Allur heimurinn horfir til okkar og sýnir okkur samstöðu. Heimurinn hugsar til okkar,“ sagði Hollande. Hann sagði að yfirvöld rannsaki hvort maðurinn sem keyrði trukkinn í gær eigi sér vitorðsmenn sem ógn stafi af og sagði að löng barátta væri framundan fyrir Frakka. Hollande þakkaði lögreglumönnum og öðrum sem komið hafa björgunaraðgerðum og hjálparstarfi í Nice. „Lögreglan er stolt Frakklands,“ sagði Hollande og þakkaði einnig slökkviliðsmönnum og björgunarliði fyrir þeirra störf. Þá sagði hann að heilbrigðisstarfsfólk hefði komið til vinnu um miðja nótt til að bjarga mannslífum. Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Íslendingur í Nice: „Þetta er allt mjög óraunverulegt“ Aníta Ýr Pétursdóttir segir fólk reyni að láta lífið ganga sinn vanagang eins og unnt er. 15. júlí 2016 12:16 Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15. júlí 2016 11:50 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu frá Nice núna eftir hádegi. Hann sagði árásina í borginni í gær fyrirlitlega en að minnsta kosti 84 létust þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborginni þar sem fólk var samankomið vegna hátíðahalda á þjóðhátíðardegi Frakka sem var í gær. Þá eru fimmtíu manns lífshættulega slasaðir. Hollande sagði að börn og útlendingar væru á meðal hinna látnu en Nice er mjög vinsæll ferðamannastaður. Þá var samkoman í gær mikil fjölskylduhátíð og mörg börn þar af leiðandi í miðbænum.„Allur heimurinn horfir til okkar og sýnir okkur samstöðu. Heimurinn hugsar til okkar,“ sagði Hollande. Hann sagði að yfirvöld rannsaki hvort maðurinn sem keyrði trukkinn í gær eigi sér vitorðsmenn sem ógn stafi af og sagði að löng barátta væri framundan fyrir Frakka. Hollande þakkaði lögreglumönnum og öðrum sem komið hafa björgunaraðgerðum og hjálparstarfi í Nice. „Lögreglan er stolt Frakklands,“ sagði Hollande og þakkaði einnig slökkviliðsmönnum og björgunarliði fyrir þeirra störf. Þá sagði hann að heilbrigðisstarfsfólk hefði komið til vinnu um miðja nótt til að bjarga mannslífum.
Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Íslendingur í Nice: „Þetta er allt mjög óraunverulegt“ Aníta Ýr Pétursdóttir segir fólk reyni að láta lífið ganga sinn vanagang eins og unnt er. 15. júlí 2016 12:16 Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15. júlí 2016 11:50 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Sjá meira
Íslendingur í Nice: „Þetta er allt mjög óraunverulegt“ Aníta Ýr Pétursdóttir segir fólk reyni að láta lífið ganga sinn vanagang eins og unnt er. 15. júlí 2016 12:16
Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15. júlí 2016 11:50