Rekinn, sektaður og fangelsaður fyrir að brjótast inn í tölvu mótherjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 23:00 Njósnari bandaríska hafnarboltaliðsins St. Louis Cardinals gekk alltof langt í að reyna að afla sér upplýsinga um mótherjana liðsins. Svo langt gekk hann að hann situr nú eftir atvinnulaus í fangelsi með 34 milljón króna sekt á bakinu. Hinn 35 ára gamli Chris Correa starfaði sem yfirnjósnari hjá St. Louis Cardinals en varð uppvís að því að brjótast inn í tölvukerfi Houston Astros. Chris Correa fékk 46 mánaða fangelsisdóm en auk þess þurfti hann að borga 279 þúsund dollara í sekt eða meira en 34 milljónir íslenskra króna. Upp komst um athæfi Chris Correa í júní 2014 þegar framkvæmdastjóri Houston Astros lét vita af þessu en hann hafði áður unnið fyrir Cardinals-liðið. Chris Correa hefur beðist afsökunar á framferði sínu en hann getur gleymt því að fá vinni í bandaríska hafnarboltanum þar sem eftir lifir ævi sinnar. „Ég braut gegn mínum gildum og þetta var rangt hjá mér. Ég hegðaði mér skammarlega. Þetta er það versta sem ég hef gert á allri minni ævi," sagði Chris Correa. Bandaríska alríkislögreglan metur það sem svo að Houston Astros hafi tapað 1,7 milljónum dollara vegna „innbrots" Chris Correa en það eru 208 milljónir íslenskra króna. Chris Correa hefur fengið sinn dóm og sína refsingu en það má líka búast við því að bandaríska hafnarboltadeildin mun refsa St. Louis Cardinals fyrir verknað starfsmanns þeirra. MLB-deildin mun bíða með refsingu þangað til að menn þar á bæ hafa fengið að fara í gegnum öll málsgögn. Aðrar íþróttir Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Sjá meira
Njósnari bandaríska hafnarboltaliðsins St. Louis Cardinals gekk alltof langt í að reyna að afla sér upplýsinga um mótherjana liðsins. Svo langt gekk hann að hann situr nú eftir atvinnulaus í fangelsi með 34 milljón króna sekt á bakinu. Hinn 35 ára gamli Chris Correa starfaði sem yfirnjósnari hjá St. Louis Cardinals en varð uppvís að því að brjótast inn í tölvukerfi Houston Astros. Chris Correa fékk 46 mánaða fangelsisdóm en auk þess þurfti hann að borga 279 þúsund dollara í sekt eða meira en 34 milljónir íslenskra króna. Upp komst um athæfi Chris Correa í júní 2014 þegar framkvæmdastjóri Houston Astros lét vita af þessu en hann hafði áður unnið fyrir Cardinals-liðið. Chris Correa hefur beðist afsökunar á framferði sínu en hann getur gleymt því að fá vinni í bandaríska hafnarboltanum þar sem eftir lifir ævi sinnar. „Ég braut gegn mínum gildum og þetta var rangt hjá mér. Ég hegðaði mér skammarlega. Þetta er það versta sem ég hef gert á allri minni ævi," sagði Chris Correa. Bandaríska alríkislögreglan metur það sem svo að Houston Astros hafi tapað 1,7 milljónum dollara vegna „innbrots" Chris Correa en það eru 208 milljónir íslenskra króna. Chris Correa hefur fengið sinn dóm og sína refsingu en það má líka búast við því að bandaríska hafnarboltadeildin mun refsa St. Louis Cardinals fyrir verknað starfsmanns þeirra. MLB-deildin mun bíða með refsingu þangað til að menn þar á bæ hafa fengið að fara í gegnum öll málsgögn.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Sjá meira