Trump staðfestur sem frambjóðandi Repúblikana Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2016 23:30 Donald J. Trump er formlega orðinn forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Kjörmenn flokksins hafa í kvöld verið að gera grein fyrir atkvæðum sinna ríkja á flokksþingi Repúblikana og var það sonur Trump, Donald Trump yngri, sem kynnti atkvæðin sem tryggðu Trump þann meirihluta sem hann þurfti. Hann kynnti atkvæði New York, heimaríkis Trump. Ólíklegt var að Trump tækist ekki að bera sigur úr býtum og þá sérstaklega eftir að andstæðingum hans mistókst að fá reglum flokksþingsins breytt á dögunum.Donald Trump, Jr. announces votes of NY's GOP delegates to put his father @realDonaldTrump over the top #RNCinCLE pic.twitter.com/mIusrnQr8C— Jeremy Diamond (@JDiamond1) July 19, 2016 Árangur Trump í forvali flokksins hefur komið mörgum á óvart, en þegar hann tilkynnti framboð sitt voru fáir sem tóku hann alvarlega. Þá hefur hann þótt umdeildur bæði utan og innan Repúblikanaflokksins. Fjöldi þingmanna flokksins hundsuðu flokksþingið og þá hafa einhverjir ekki viljað lýsa yfir stuðningi við Trump. Trump bar þó sigur úr býtum gegn 16 öðrum frambjóðendum. Mikið hefur verið um mótmæli í Cleveland og hefur lögreglan þurft að stíga á milli fylkinga. Samkvæmt AP fréttaveitunni voru hundruð manna að mótmæla tilnefningu Trump og kom til átaka á milli fylkinga. Búist er við því að Trump muni halda ræðu á þinginu á fimmtudaginn. Eftir það tekur við kosningabarátta gegn Hillary Clinton fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 Pence má gera mistök af og til Donald Trump, sem væntanlega verður formlega gerður að forsetaefni repúblikana í dag, sagði varaforsetaefni sitt, Mike Pence, hafa gert mistök þegar hann greiddi atkvæði með innrás í Írak árið 2003. 19. júlí 2016 07:00 Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Margir á því að Freddie Mercury hefði verið á móti nánast öllu sem Donald Trump stendur fyrir. 19. júlí 2016 15:19 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Sjá meira
Donald J. Trump er formlega orðinn forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Kjörmenn flokksins hafa í kvöld verið að gera grein fyrir atkvæðum sinna ríkja á flokksþingi Repúblikana og var það sonur Trump, Donald Trump yngri, sem kynnti atkvæðin sem tryggðu Trump þann meirihluta sem hann þurfti. Hann kynnti atkvæði New York, heimaríkis Trump. Ólíklegt var að Trump tækist ekki að bera sigur úr býtum og þá sérstaklega eftir að andstæðingum hans mistókst að fá reglum flokksþingsins breytt á dögunum.Donald Trump, Jr. announces votes of NY's GOP delegates to put his father @realDonaldTrump over the top #RNCinCLE pic.twitter.com/mIusrnQr8C— Jeremy Diamond (@JDiamond1) July 19, 2016 Árangur Trump í forvali flokksins hefur komið mörgum á óvart, en þegar hann tilkynnti framboð sitt voru fáir sem tóku hann alvarlega. Þá hefur hann þótt umdeildur bæði utan og innan Repúblikanaflokksins. Fjöldi þingmanna flokksins hundsuðu flokksþingið og þá hafa einhverjir ekki viljað lýsa yfir stuðningi við Trump. Trump bar þó sigur úr býtum gegn 16 öðrum frambjóðendum. Mikið hefur verið um mótmæli í Cleveland og hefur lögreglan þurft að stíga á milli fylkinga. Samkvæmt AP fréttaveitunni voru hundruð manna að mótmæla tilnefningu Trump og kom til átaka á milli fylkinga. Búist er við því að Trump muni halda ræðu á þinginu á fimmtudaginn. Eftir það tekur við kosningabarátta gegn Hillary Clinton fyrir forsetakosningarnar í nóvember.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 Pence má gera mistök af og til Donald Trump, sem væntanlega verður formlega gerður að forsetaefni repúblikana í dag, sagði varaforsetaefni sitt, Mike Pence, hafa gert mistök þegar hann greiddi atkvæði með innrás í Írak árið 2003. 19. júlí 2016 07:00 Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Margir á því að Freddie Mercury hefði verið á móti nánast öllu sem Donald Trump stendur fyrir. 19. júlí 2016 15:19 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Sjá meira
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12
Pence má gera mistök af og til Donald Trump, sem væntanlega verður formlega gerður að forsetaefni repúblikana í dag, sagði varaforsetaefni sitt, Mike Pence, hafa gert mistök þegar hann greiddi atkvæði með innrás í Írak árið 2003. 19. júlí 2016 07:00
Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Margir á því að Freddie Mercury hefði verið á móti nánast öllu sem Donald Trump stendur fyrir. 19. júlí 2016 15:19