Engin hæfnispróf fyrir framhaldsskólanema Þórdís Valsdóttir skrifar 1. júlí 2016 05:00 Framhaldsskólum er ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar. Fréttablaðið/GVA Ákveðið hefur verið að falla frá hæfnisprófum sem Menntamálastofnun ætlaði að bjóða upp á. Prófin hefðu framhaldsskólar getað notað við inntöku nemenda. Nýtt kerfi lokaeinkunna var tekið upp nú í vor og eru einkunnir í grunnskólum nú gefnar í bókstöfum. „Við ræddum hæfnisprófin í tengslum við ójafnræði sem gæti ríkt á milli nemenda í tengslum við nýja einkunnakerfið en það var fallið frá því,“ segir Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar. Hann segir að almenn ánægja ríki meðal skólameistara með nýja einkunnakerfið.Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar.Framhaldsskólum er nú ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar. Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, segir að á síðasta ári hafi verið fyrirhugað að Verzlunarskólinn hefði inntökupróf við skólann en hætt var við það vegna fyrirhugaðra hæfnisprófa Menntamálastofnunar. „Í fyrra var staðan þannig að okkur fannst eins og einkunnir hefðu hækkað ótrúlega mikið og Menntamálastofnun hefur tekið undir það,“ segir Ingi. Ingi telur mikilvægt að einhvers konar samræmdur kvarði verði á einkunnum nemenda við innritun. „Við tortryggjum ekki grunnskólana, enda treystum við þeim fullkomlega,“ segir Ingi. „Hvernig sem það er gert þá þarf að vera einhver samræmdur kvarði. Það getur vel verið að þessi nýi einkunnakvarði verði til bóta þegar fram í sækir, ég ætla ekki að gera lítið úr því, en óánægjan var mikil núna.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. júlí 2016 Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Ákveðið hefur verið að falla frá hæfnisprófum sem Menntamálastofnun ætlaði að bjóða upp á. Prófin hefðu framhaldsskólar getað notað við inntöku nemenda. Nýtt kerfi lokaeinkunna var tekið upp nú í vor og eru einkunnir í grunnskólum nú gefnar í bókstöfum. „Við ræddum hæfnisprófin í tengslum við ójafnræði sem gæti ríkt á milli nemenda í tengslum við nýja einkunnakerfið en það var fallið frá því,“ segir Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar. Hann segir að almenn ánægja ríki meðal skólameistara með nýja einkunnakerfið.Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar.Framhaldsskólum er nú ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar. Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, segir að á síðasta ári hafi verið fyrirhugað að Verzlunarskólinn hefði inntökupróf við skólann en hætt var við það vegna fyrirhugaðra hæfnisprófa Menntamálastofnunar. „Í fyrra var staðan þannig að okkur fannst eins og einkunnir hefðu hækkað ótrúlega mikið og Menntamálastofnun hefur tekið undir það,“ segir Ingi. Ingi telur mikilvægt að einhvers konar samræmdur kvarði verði á einkunnum nemenda við innritun. „Við tortryggjum ekki grunnskólana, enda treystum við þeim fullkomlega,“ segir Ingi. „Hvernig sem það er gert þá þarf að vera einhver samræmdur kvarði. Það getur vel verið að þessi nýi einkunnakvarði verði til bóta þegar fram í sækir, ég ætla ekki að gera lítið úr því, en óánægjan var mikil núna.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. júlí 2016
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira