Kostar 34 milljarða að kaupa upp nýja samninginn hans Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2016 17:00 Neymar fagnar marki með Barcelona. Vísir/Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Barcelona og mun nýi samningurinn hans ná til 30. júní 2021. Neymar hefur spilað undanfarin þrjú tímabil með Barcelona en hann kom þangað frá brasilíska félaginu Santos. Á þessum þremur tímabilum með Barcelona hefur Neymar skorað 85 mörk fyrir félagið og unnið alls átta titla. Eins og venjan er með fótboltamenn á Spáni þá er alltaf klausa í samningi þeirra sem gefur öðrum félögum kost á því að kaupa upp samninginn. Í tilfelli Neymar eru það engar smá upphæðir. Það er hægt að kaupa nýja samninginn hans fyrir 200 milljónir evra á fyrsta ári, 222 milljónir evra á öðru ári og svo fyrir 250 milljónir evra á þremur síðustu árum hans. 250 milljónir evra eru 34 milljarðar í íslenskum krónum. Neymar hefur staðið sig vel með Börsungum. Hann skorað 15 mörk á fyrsta tímabilinu, 39 mörk á öðru tímabili sínu og svo 31 mark á síðasta tímabili. Hann hefur skorað þessi 85 mörk í 140 leikjum. Neymar hefur unnið spænsku deildina tvisvar, spænska bikarinn tvisvar auk þess að vinna bæði Meistaradeildina og Heimsmeistarakeppni félagsliða. Næst á dagskrá hjá Neymar er að hjálpa brasilíska landsliðinu að vinna gull á Ólympíuleikunum á heimavelli en leikarnir fara fram í Ríó í ágúst.[OFFICIAL ANNOUNCEMENT] @NeymarJr will continue at @FCBarcelona until 2021 #Neymar2021 https://t.co/kuQEY9CDiE pic.twitter.com/ASxjzWZfAa— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 1, 2016 [INFOGRAPHIC] @neymarjr's three seasons, by the numbers #Neymar2021 pic.twitter.com/jcohwpjZUr— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 1, 2016 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Ólympíuleikar 2016 í Ríó Spænski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Barcelona og mun nýi samningurinn hans ná til 30. júní 2021. Neymar hefur spilað undanfarin þrjú tímabil með Barcelona en hann kom þangað frá brasilíska félaginu Santos. Á þessum þremur tímabilum með Barcelona hefur Neymar skorað 85 mörk fyrir félagið og unnið alls átta titla. Eins og venjan er með fótboltamenn á Spáni þá er alltaf klausa í samningi þeirra sem gefur öðrum félögum kost á því að kaupa upp samninginn. Í tilfelli Neymar eru það engar smá upphæðir. Það er hægt að kaupa nýja samninginn hans fyrir 200 milljónir evra á fyrsta ári, 222 milljónir evra á öðru ári og svo fyrir 250 milljónir evra á þremur síðustu árum hans. 250 milljónir evra eru 34 milljarðar í íslenskum krónum. Neymar hefur staðið sig vel með Börsungum. Hann skorað 15 mörk á fyrsta tímabilinu, 39 mörk á öðru tímabili sínu og svo 31 mark á síðasta tímabili. Hann hefur skorað þessi 85 mörk í 140 leikjum. Neymar hefur unnið spænsku deildina tvisvar, spænska bikarinn tvisvar auk þess að vinna bæði Meistaradeildina og Heimsmeistarakeppni félagsliða. Næst á dagskrá hjá Neymar er að hjálpa brasilíska landsliðinu að vinna gull á Ólympíuleikunum á heimavelli en leikarnir fara fram í Ríó í ágúst.[OFFICIAL ANNOUNCEMENT] @NeymarJr will continue at @FCBarcelona until 2021 #Neymar2021 https://t.co/kuQEY9CDiE pic.twitter.com/ASxjzWZfAa— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 1, 2016 [INFOGRAPHIC] @neymarjr's three seasons, by the numbers #Neymar2021 pic.twitter.com/jcohwpjZUr— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 1, 2016
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Ólympíuleikar 2016 í Ríó Spænski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira