Þúsundir mótmæla Brexit í Lundúnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2016 13:28 Mótmælendur segja að kosningabarátta Brexit-sinna hafi verið villandi. Vísir/EPA Þúsundir taka nú þátt í kröfugöngu í Lundunúm til höfuðs niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Kröfugangan er haldin undir yfirskriftinni „Göngum fyrir Evrópu“ og má sjá þáttakendur halda á skiltum þar sem á stendur „Bremain“ (Bráfram). Mark Thomas, einn þeirra sem tekur þátt sagði í viðtali við fréttastofu BBC, að kosningabaráttan hefði ekki verið sanngjörn og að þeir sem hafi viljað yfirgefa Evrópusambandið hafi beitt villandi uppplýsingum. Afar mjótt var á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni en 52 prósent þeirra sem tóku þátt í kosningunum kusu með því að Bretland skyldi yfirgefa Evrópusambandið. Djúpstæð stjórnmálakreppa hefur fylgt í kjölfarið og ástand efnahagsins í Bretlandi hefur versnað síðastliðna viku. Óvissuástand ríkir um framhaldið en ekkert ríki hefur áður sagt sig úr ESB. Brexit Tengdar fréttir Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21 Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Þúsundir taka nú þátt í kröfugöngu í Lundunúm til höfuðs niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Kröfugangan er haldin undir yfirskriftinni „Göngum fyrir Evrópu“ og má sjá þáttakendur halda á skiltum þar sem á stendur „Bremain“ (Bráfram). Mark Thomas, einn þeirra sem tekur þátt sagði í viðtali við fréttastofu BBC, að kosningabaráttan hefði ekki verið sanngjörn og að þeir sem hafi viljað yfirgefa Evrópusambandið hafi beitt villandi uppplýsingum. Afar mjótt var á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni en 52 prósent þeirra sem tóku þátt í kosningunum kusu með því að Bretland skyldi yfirgefa Evrópusambandið. Djúpstæð stjórnmálakreppa hefur fylgt í kjölfarið og ástand efnahagsins í Bretlandi hefur versnað síðastliðna viku. Óvissuástand ríkir um framhaldið en ekkert ríki hefur áður sagt sig úr ESB.
Brexit Tengdar fréttir Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21 Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21
Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25
„Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37
Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00