Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Sæunn Gísladóttir skrifar 6. júlí 2016 11:00 Tesla Model S fyrir utan Tesla-verksmiðjuna í Kaliforníu. Vísir/AP Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. Útlit er fyrir að bílaframleiðandinn nái ekki markmiðinu fyrir árið í heild. Á öðrum ársfjórðungi afhenti Tesla 14.730 bíla, en markmiðið var 17.000 bílar. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að ástæða þess að færri bílar voru afhentir sé meðal annars sú að fleiri bílar séu í framleiðslu en venjulega, og mjög mikil framleiðsla hafi leitt til þess að helmingur bílanna var framleiddur á síðustu fjórum vikum. Áætlun Tesla er að afhenda 50.000 bíla á síðari helmingi ársins. Ólíklegt er þó að það takist í ljósi þess að einungis tókst að afhenda 29.140 bifreiðar á fyrri helmingi ársins. Jafnvel þó það takist verður heildarfjöldi bíla sem afhentir verða á árinu 80 til 90 þúsund, sem er lágmarksáætlun. Tesla kynnti á árinu nýja ódýrari gerð af bíl sem nefnist Model 3 Sedan. Yfir 373.000 hafa pantað hann og hefst framleiðsla á honum ekki fyrr en síðari hluta næsta árs. Tengdar fréttir Tesla mun smíða 90.000 bíla í ár en 500.000 árið 2018 Fyrirframpantanir á Tesla Model 3 eru nú ríflega 400.000. 6. maí 2016 11:13 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. Útlit er fyrir að bílaframleiðandinn nái ekki markmiðinu fyrir árið í heild. Á öðrum ársfjórðungi afhenti Tesla 14.730 bíla, en markmiðið var 17.000 bílar. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að ástæða þess að færri bílar voru afhentir sé meðal annars sú að fleiri bílar séu í framleiðslu en venjulega, og mjög mikil framleiðsla hafi leitt til þess að helmingur bílanna var framleiddur á síðustu fjórum vikum. Áætlun Tesla er að afhenda 50.000 bíla á síðari helmingi ársins. Ólíklegt er þó að það takist í ljósi þess að einungis tókst að afhenda 29.140 bifreiðar á fyrri helmingi ársins. Jafnvel þó það takist verður heildarfjöldi bíla sem afhentir verða á árinu 80 til 90 þúsund, sem er lágmarksáætlun. Tesla kynnti á árinu nýja ódýrari gerð af bíl sem nefnist Model 3 Sedan. Yfir 373.000 hafa pantað hann og hefst framleiðsla á honum ekki fyrr en síðari hluta næsta árs.
Tengdar fréttir Tesla mun smíða 90.000 bíla í ár en 500.000 árið 2018 Fyrirframpantanir á Tesla Model 3 eru nú ríflega 400.000. 6. maí 2016 11:13 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tesla mun smíða 90.000 bíla í ár en 500.000 árið 2018 Fyrirframpantanir á Tesla Model 3 eru nú ríflega 400.000. 6. maí 2016 11:13
Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45