Áttarðu þig ekki á Brexit? Leyfðu John Oliver að útskýra það Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júní 2016 11:38 Nú eru ekki nema 4 dagar þangað til Bretar ganga að kjörborðinu og ákveða hvort Bretland skuli segja sig úr Evrópusambandinu eða framlengja veru sína innan vébanda þess. Skiptar skoðanir eru um málið en nýjustu skoðanakannanir hafa sýnt að 3 prósentustig skilji nú að þá sem vilji vera áfram í ESB og þá sem vilja yfirgefa það. Kosningabaráttan hefur með hreinum ólíkindum og segja stjórnmálaskýrendur að hún hafi fyrir löngu leysts upp í algjöra vitleysu. Ásakanir um svikabrigsl og hræðsluáróður hafa verið hávær úr báðum fylkingum og hefur rökræðum oft verið fórnað á altari tækifærismennsku og upphrópanna - svona fyrir utan hvað það er grefilli strembið fyrir utanaðkomandi að henda reiður á allri umræðunni um Brexit. Því sá John Oliver sig tilneyddan til að fjalla um þjóðaratkvæðagreiðsluna í þætti sínum í gær. Innslagið má sjá hér að ofan en þar kennir ýmissa grasa; óheppilegar rútumerkingar, kynlífstæki fyrir breiðnefi og rakarastofukvartett til að mynda.John Oliver er sýndur með íslenskum texta á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum. Brexit Tengdar fréttir John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6. júní 2016 10:30 Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. 25. maí 2016 13:04 Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30. maí 2016 21:26 John Oliver gerir lítið úr íslenska Álfaskólanum Oliver segist geta gefið út jafngilt vottorð og Álfaskólinn endurgjaldslaust og án skólasóknar. 13. júní 2016 12:38 Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Nú eru ekki nema 4 dagar þangað til Bretar ganga að kjörborðinu og ákveða hvort Bretland skuli segja sig úr Evrópusambandinu eða framlengja veru sína innan vébanda þess. Skiptar skoðanir eru um málið en nýjustu skoðanakannanir hafa sýnt að 3 prósentustig skilji nú að þá sem vilji vera áfram í ESB og þá sem vilja yfirgefa það. Kosningabaráttan hefur með hreinum ólíkindum og segja stjórnmálaskýrendur að hún hafi fyrir löngu leysts upp í algjöra vitleysu. Ásakanir um svikabrigsl og hræðsluáróður hafa verið hávær úr báðum fylkingum og hefur rökræðum oft verið fórnað á altari tækifærismennsku og upphrópanna - svona fyrir utan hvað það er grefilli strembið fyrir utanaðkomandi að henda reiður á allri umræðunni um Brexit. Því sá John Oliver sig tilneyddan til að fjalla um þjóðaratkvæðagreiðsluna í þætti sínum í gær. Innslagið má sjá hér að ofan en þar kennir ýmissa grasa; óheppilegar rútumerkingar, kynlífstæki fyrir breiðnefi og rakarastofukvartett til að mynda.John Oliver er sýndur með íslenskum texta á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum.
Brexit Tengdar fréttir John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6. júní 2016 10:30 Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. 25. maí 2016 13:04 Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30. maí 2016 21:26 John Oliver gerir lítið úr íslenska Álfaskólanum Oliver segist geta gefið út jafngilt vottorð og Álfaskólinn endurgjaldslaust og án skólasóknar. 13. júní 2016 12:38 Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6. júní 2016 10:30
Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. 25. maí 2016 13:04
Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30. maí 2016 21:26
John Oliver gerir lítið úr íslenska Álfaskólanum Oliver segist geta gefið út jafngilt vottorð og Álfaskólinn endurgjaldslaust og án skólasóknar. 13. júní 2016 12:38