Gísli og Aron Snær spila til úrslita | Ný nöfn á báða bikara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 17:29 Gísli Sveinbergsson og Aron Snær Júlíusson spila til úrslita hjá körlunum en Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir hjá konunum. Mynd/Golfsamband Íslands Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Það var mikið um að vera á Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem leiknar voru tvær umferðir í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast Gísli Sveinbergsson úr Keili Hafnarfirði og Aron Snær Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum. Í kvennaflokki eigast við GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir. Úrslitaleikirnir fara fram þriðjudaginn 21. júní og hefjast þeir kl. 9.50 og 10.00 á Hólmsvelli í Leiru. Um bronsverðlaunin leika Theodór Emil Karlsson úr GM og Andri Már Óskarsson úr GHR. Í kvennaflokki eigast við Ingunn Einarsdóttir úr GKG og Signý Arnórsdóttir úr GK - en hún hefur tvívegis fagnaði sigri í þessari keppni. Leikirnir um þriðja sætið hefjast 9.30 og 9.40.Úrslit í 8-manna úrslitum karla urðu eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson, GK - Magnús Lárusson, GJÓ - 5/4. Andri Már Óskarsson, GHR - Ólafur Björn Loftsson, GKG - Andri sigraði á 19. holu. Theodór Emil Karlsson, GM - Arnór Snær Guðmundsson, GHD - 3/1. Aron Snær Júlíusson, GKG - Rúnar Arnórsson, GK -2/1.Úrslit í 8-manna úrslitum kvenna urðu eftirfarandi: Ingunn Einarsdóttir, GKG - Þórdís Geirsdóttir, GK - 5/4. Berglind Björnsdóttir, GR - Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK - 3/2. Signý Arnórsdóttir, GK - Særós Eva Óskarsdóttir, GKG -3/1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Jódís Bóasdóttir, GK -3/2.Úrslit í undanúrslitum kvenna: Berglind Björnsdóttir, GR - Ingunn Einarsdóttir, GKG - 3/2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Signý Arnórsdóttir, GK - 4/3.Úrslit í undanúrslitum karla: Gísli Sveinbergsson, GK - Andri Már Óskarsson, GHR - 4/3. Aron Snær Júlíusson, GKG - Theodór Emil Karlsson, GM. - 4/2. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Það var mikið um að vera á Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem leiknar voru tvær umferðir í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast Gísli Sveinbergsson úr Keili Hafnarfirði og Aron Snær Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum. Í kvennaflokki eigast við GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir. Úrslitaleikirnir fara fram þriðjudaginn 21. júní og hefjast þeir kl. 9.50 og 10.00 á Hólmsvelli í Leiru. Um bronsverðlaunin leika Theodór Emil Karlsson úr GM og Andri Már Óskarsson úr GHR. Í kvennaflokki eigast við Ingunn Einarsdóttir úr GKG og Signý Arnórsdóttir úr GK - en hún hefur tvívegis fagnaði sigri í þessari keppni. Leikirnir um þriðja sætið hefjast 9.30 og 9.40.Úrslit í 8-manna úrslitum karla urðu eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson, GK - Magnús Lárusson, GJÓ - 5/4. Andri Már Óskarsson, GHR - Ólafur Björn Loftsson, GKG - Andri sigraði á 19. holu. Theodór Emil Karlsson, GM - Arnór Snær Guðmundsson, GHD - 3/1. Aron Snær Júlíusson, GKG - Rúnar Arnórsson, GK -2/1.Úrslit í 8-manna úrslitum kvenna urðu eftirfarandi: Ingunn Einarsdóttir, GKG - Þórdís Geirsdóttir, GK - 5/4. Berglind Björnsdóttir, GR - Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK - 3/2. Signý Arnórsdóttir, GK - Særós Eva Óskarsdóttir, GKG -3/1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Jódís Bóasdóttir, GK -3/2.Úrslit í undanúrslitum kvenna: Berglind Björnsdóttir, GR - Ingunn Einarsdóttir, GKG - 3/2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Signý Arnórsdóttir, GK - 4/3.Úrslit í undanúrslitum karla: Gísli Sveinbergsson, GK - Andri Már Óskarsson, GHR - 4/3. Aron Snær Júlíusson, GKG - Theodór Emil Karlsson, GM. - 4/2.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira