Gísli og Aron Snær spila til úrslita | Ný nöfn á báða bikara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 17:29 Gísli Sveinbergsson og Aron Snær Júlíusson spila til úrslita hjá körlunum en Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir hjá konunum. Mynd/Golfsamband Íslands Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Það var mikið um að vera á Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem leiknar voru tvær umferðir í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast Gísli Sveinbergsson úr Keili Hafnarfirði og Aron Snær Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum. Í kvennaflokki eigast við GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir. Úrslitaleikirnir fara fram þriðjudaginn 21. júní og hefjast þeir kl. 9.50 og 10.00 á Hólmsvelli í Leiru. Um bronsverðlaunin leika Theodór Emil Karlsson úr GM og Andri Már Óskarsson úr GHR. Í kvennaflokki eigast við Ingunn Einarsdóttir úr GKG og Signý Arnórsdóttir úr GK - en hún hefur tvívegis fagnaði sigri í þessari keppni. Leikirnir um þriðja sætið hefjast 9.30 og 9.40.Úrslit í 8-manna úrslitum karla urðu eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson, GK - Magnús Lárusson, GJÓ - 5/4. Andri Már Óskarsson, GHR - Ólafur Björn Loftsson, GKG - Andri sigraði á 19. holu. Theodór Emil Karlsson, GM - Arnór Snær Guðmundsson, GHD - 3/1. Aron Snær Júlíusson, GKG - Rúnar Arnórsson, GK -2/1.Úrslit í 8-manna úrslitum kvenna urðu eftirfarandi: Ingunn Einarsdóttir, GKG - Þórdís Geirsdóttir, GK - 5/4. Berglind Björnsdóttir, GR - Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK - 3/2. Signý Arnórsdóttir, GK - Særós Eva Óskarsdóttir, GKG -3/1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Jódís Bóasdóttir, GK -3/2.Úrslit í undanúrslitum kvenna: Berglind Björnsdóttir, GR - Ingunn Einarsdóttir, GKG - 3/2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Signý Arnórsdóttir, GK - 4/3.Úrslit í undanúrslitum karla: Gísli Sveinbergsson, GK - Andri Már Óskarsson, GHR - 4/3. Aron Snær Júlíusson, GKG - Theodór Emil Karlsson, GM. - 4/2. Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Það var mikið um að vera á Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem leiknar voru tvær umferðir í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast Gísli Sveinbergsson úr Keili Hafnarfirði og Aron Snær Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum. Í kvennaflokki eigast við GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir. Úrslitaleikirnir fara fram þriðjudaginn 21. júní og hefjast þeir kl. 9.50 og 10.00 á Hólmsvelli í Leiru. Um bronsverðlaunin leika Theodór Emil Karlsson úr GM og Andri Már Óskarsson úr GHR. Í kvennaflokki eigast við Ingunn Einarsdóttir úr GKG og Signý Arnórsdóttir úr GK - en hún hefur tvívegis fagnaði sigri í þessari keppni. Leikirnir um þriðja sætið hefjast 9.30 og 9.40.Úrslit í 8-manna úrslitum karla urðu eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson, GK - Magnús Lárusson, GJÓ - 5/4. Andri Már Óskarsson, GHR - Ólafur Björn Loftsson, GKG - Andri sigraði á 19. holu. Theodór Emil Karlsson, GM - Arnór Snær Guðmundsson, GHD - 3/1. Aron Snær Júlíusson, GKG - Rúnar Arnórsson, GK -2/1.Úrslit í 8-manna úrslitum kvenna urðu eftirfarandi: Ingunn Einarsdóttir, GKG - Þórdís Geirsdóttir, GK - 5/4. Berglind Björnsdóttir, GR - Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK - 3/2. Signý Arnórsdóttir, GK - Særós Eva Óskarsdóttir, GKG -3/1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Jódís Bóasdóttir, GK -3/2.Úrslit í undanúrslitum kvenna: Berglind Björnsdóttir, GR - Ingunn Einarsdóttir, GKG - 3/2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Signý Arnórsdóttir, GK - 4/3.Úrslit í undanúrslitum karla: Gísli Sveinbergsson, GK - Andri Már Óskarsson, GHR - 4/3. Aron Snær Júlíusson, GKG - Theodór Emil Karlsson, GM. - 4/2.
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira