Gísli og Aron Snær spila til úrslita | Ný nöfn á báða bikara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 17:29 Gísli Sveinbergsson og Aron Snær Júlíusson spila til úrslita hjá körlunum en Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir hjá konunum. Mynd/Golfsamband Íslands Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Það var mikið um að vera á Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem leiknar voru tvær umferðir í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast Gísli Sveinbergsson úr Keili Hafnarfirði og Aron Snær Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum. Í kvennaflokki eigast við GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir. Úrslitaleikirnir fara fram þriðjudaginn 21. júní og hefjast þeir kl. 9.50 og 10.00 á Hólmsvelli í Leiru. Um bronsverðlaunin leika Theodór Emil Karlsson úr GM og Andri Már Óskarsson úr GHR. Í kvennaflokki eigast við Ingunn Einarsdóttir úr GKG og Signý Arnórsdóttir úr GK - en hún hefur tvívegis fagnaði sigri í þessari keppni. Leikirnir um þriðja sætið hefjast 9.30 og 9.40.Úrslit í 8-manna úrslitum karla urðu eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson, GK - Magnús Lárusson, GJÓ - 5/4. Andri Már Óskarsson, GHR - Ólafur Björn Loftsson, GKG - Andri sigraði á 19. holu. Theodór Emil Karlsson, GM - Arnór Snær Guðmundsson, GHD - 3/1. Aron Snær Júlíusson, GKG - Rúnar Arnórsson, GK -2/1.Úrslit í 8-manna úrslitum kvenna urðu eftirfarandi: Ingunn Einarsdóttir, GKG - Þórdís Geirsdóttir, GK - 5/4. Berglind Björnsdóttir, GR - Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK - 3/2. Signý Arnórsdóttir, GK - Særós Eva Óskarsdóttir, GKG -3/1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Jódís Bóasdóttir, GK -3/2.Úrslit í undanúrslitum kvenna: Berglind Björnsdóttir, GR - Ingunn Einarsdóttir, GKG - 3/2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Signý Arnórsdóttir, GK - 4/3.Úrslit í undanúrslitum karla: Gísli Sveinbergsson, GK - Andri Már Óskarsson, GHR - 4/3. Aron Snær Júlíusson, GKG - Theodór Emil Karlsson, GM. - 4/2. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Það var mikið um að vera á Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem leiknar voru tvær umferðir í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast Gísli Sveinbergsson úr Keili Hafnarfirði og Aron Snær Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum. Í kvennaflokki eigast við GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir. Úrslitaleikirnir fara fram þriðjudaginn 21. júní og hefjast þeir kl. 9.50 og 10.00 á Hólmsvelli í Leiru. Um bronsverðlaunin leika Theodór Emil Karlsson úr GM og Andri Már Óskarsson úr GHR. Í kvennaflokki eigast við Ingunn Einarsdóttir úr GKG og Signý Arnórsdóttir úr GK - en hún hefur tvívegis fagnaði sigri í þessari keppni. Leikirnir um þriðja sætið hefjast 9.30 og 9.40.Úrslit í 8-manna úrslitum karla urðu eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson, GK - Magnús Lárusson, GJÓ - 5/4. Andri Már Óskarsson, GHR - Ólafur Björn Loftsson, GKG - Andri sigraði á 19. holu. Theodór Emil Karlsson, GM - Arnór Snær Guðmundsson, GHD - 3/1. Aron Snær Júlíusson, GKG - Rúnar Arnórsson, GK -2/1.Úrslit í 8-manna úrslitum kvenna urðu eftirfarandi: Ingunn Einarsdóttir, GKG - Þórdís Geirsdóttir, GK - 5/4. Berglind Björnsdóttir, GR - Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK - 3/2. Signý Arnórsdóttir, GK - Særós Eva Óskarsdóttir, GKG -3/1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Jódís Bóasdóttir, GK -3/2.Úrslit í undanúrslitum kvenna: Berglind Björnsdóttir, GR - Ingunn Einarsdóttir, GKG - 3/2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Signý Arnórsdóttir, GK - 4/3.Úrslit í undanúrslitum karla: Gísli Sveinbergsson, GK - Andri Már Óskarsson, GHR - 4/3. Aron Snær Júlíusson, GKG - Theodór Emil Karlsson, GM. - 4/2.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira