ESB samþykkir að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum Atli ísleifsson skrifar 21. júní 2016 21:40 Vladimír Pútín Rússlandsforseti. Vísir/AFP Fulltrúar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í dag að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar fram til loka janúarmánaðar á næsta ári. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmönnum sínum en enn á formlega eftir að staðfesta ákvörðunina. Viðskiptaþvinganir ESB og samstarfsríkja þeirra, þeirra á meðal Íslandi, gegn Rússum hafa nú verið í gildi í rúm tvö ár. Evrópskir stjórnmálamenn, þýski utanríkisráðherrann Frank-Walter Steinmeier og ítalski forsætisráðherrann Matteo Renzi þeirra á meðal, hafa margir hvatt til þess að þvinganirnar gegn Rússlandi verði mildaðar. Ákveðið var á grípa til þvingana í kjölfar innlimunar Rússlands á Krímskaga og stuðningi Rússa við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Á sama tíma hafa Rússar bannað allan innflutning á matvælum frá þeim ríkjum sem standa að þvingununum. Pólland og Eystrasaltsríkin hafa talað fyrir áframhaldandi þvingunum og segja þær nauðsynlegar þar til friðaráætlun vegna Úkraínu sé að fullu komin til framkvæmda. Leiðtogar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel eftir viku. Tengdar fréttir Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21. maí 2016 19:30 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fulltrúar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í dag að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar fram til loka janúarmánaðar á næsta ári. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmönnum sínum en enn á formlega eftir að staðfesta ákvörðunina. Viðskiptaþvinganir ESB og samstarfsríkja þeirra, þeirra á meðal Íslandi, gegn Rússum hafa nú verið í gildi í rúm tvö ár. Evrópskir stjórnmálamenn, þýski utanríkisráðherrann Frank-Walter Steinmeier og ítalski forsætisráðherrann Matteo Renzi þeirra á meðal, hafa margir hvatt til þess að þvinganirnar gegn Rússlandi verði mildaðar. Ákveðið var á grípa til þvingana í kjölfar innlimunar Rússlands á Krímskaga og stuðningi Rússa við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Á sama tíma hafa Rússar bannað allan innflutning á matvælum frá þeim ríkjum sem standa að þvingununum. Pólland og Eystrasaltsríkin hafa talað fyrir áframhaldandi þvingunum og segja þær nauðsynlegar þar til friðaráætlun vegna Úkraínu sé að fullu komin til framkvæmda. Leiðtogar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel eftir viku.
Tengdar fréttir Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21. maí 2016 19:30 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21. maí 2016 19:30